Vantar einn í íslenska hópinn í dag Sindri Sverrisson skrifar 8. janúar 2024 15:02 Óðinn Þór Ríkharðsson er veikur. vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður skipað sautján leikmönnum í dag, í seinni vináttuleiknum við Austurríki í undirbúningi sínum fyrir EM. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson verður ekki með í dag vegna veikinda en þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Þar með fækkar um einn í átján manna hópnum sem vann Austurríki á laugardaginn. Án Óðins er Sigvaldi Björn Guðjónsson eini eiginlegi hægri hornamaðurinn í hópnum. Hann skoraði eitt mark í sigrinum á laugardag og Óðinn tvö. Leikurinn í dag fer fram í Linz og er uppselt á leikinn. Hann hefst klukkan 17:10. Íslenski hópurinn heldur svo í framhaldinu til München þar sem fyrsti leikur liðsins á EM er leikurinn mikilvægi við Serbíu á föstudaginn. Hópurinn sem mætir Austurríki í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (259/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (50/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (86/94)Aron Pálmarsson, FH (169/647)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (106/369)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (3/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (38/76)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/158)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (52/116)Haukar Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (24/30)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (73/116)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (30/60)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (75/358)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (64/173)Stiven Tobar Valencia, Benfica (7/8)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (45/115)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (77/35) Ísland vann eins og fyrr segir öruggan sigur í fyrri leiknum gegn Austurríki, á laugardaginn, eða 33-28. Í þeim leik komu tveir leikmenn ekkert við sögu en það voru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Kristján Örn Kristjánsson. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira
Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson verður ekki með í dag vegna veikinda en þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Þar með fækkar um einn í átján manna hópnum sem vann Austurríki á laugardaginn. Án Óðins er Sigvaldi Björn Guðjónsson eini eiginlegi hægri hornamaðurinn í hópnum. Hann skoraði eitt mark í sigrinum á laugardag og Óðinn tvö. Leikurinn í dag fer fram í Linz og er uppselt á leikinn. Hann hefst klukkan 17:10. Íslenski hópurinn heldur svo í framhaldinu til München þar sem fyrsti leikur liðsins á EM er leikurinn mikilvægi við Serbíu á föstudaginn. Hópurinn sem mætir Austurríki í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (259/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (50/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (86/94)Aron Pálmarsson, FH (169/647)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (106/369)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (3/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (38/76)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/158)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (52/116)Haukar Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (24/30)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (73/116)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (30/60)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (75/358)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (64/173)Stiven Tobar Valencia, Benfica (7/8)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (45/115)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (77/35) Ísland vann eins og fyrr segir öruggan sigur í fyrri leiknum gegn Austurríki, á laugardaginn, eða 33-28. Í þeim leik komu tveir leikmenn ekkert við sögu en það voru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Kristján Örn Kristjánsson.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira