C-deildarlið sló Villareal úr leik sólahring eftir að leikurinn hófst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. janúar 2024 20:30 Það var vel mætt á leikinn. @UnionistasCF Unionistas de Salamanca, sem spilar í C-deild spænsku knattspyrnunnar, gerði sér lítið fyrir og sló efstu deildarlið Villareal úr leik í spænska Konungsbikarnum í kvöld. Um var að ræða leik í 32-liða úrslitum sem hófst ótrúlegt en satt í gær. Leik liðanna í gær var frestað þar sem flóðljós vallarins biluðu. Leikurinn var loks kláraður í dag og voru það heimamenn í Salamanca sem sigruðu í vítaspyrnukeppni. Ilias Akhomach kom Villareal yfir þegar aðeins átta mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Skömmu síðar fengu heimamenn vítaspyrnu sem Alfred Planas jafnaði metin úr, lokatölur 1-1 og því þurfti að framlengja. Hvorugu liðinu tókst að skora í framlengingu og réðist leikurinn því í vítaspyrnukeppni. Þar skoruðu heimamenn úr sjö spyrnum en Villareal aðeins sex og það er því Salamanca sem er komið áfram í spænsku bikarkeppninni. Salamanca er í 13. sæti síns riðils í C-deildinni en henni er skipt upp í tvo riðla. Villareal er á sama tíma í 13. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar. Hér að neðan má sjá fagnaðarlæti Salamanca þegar leikmaður Villareal skýtur yfir og tryggir þar með C-deildarliðinu sæti í 16-liða úrslitum þar sem liðið mætir Spánarmeisturum Barcelona. 120' | 1-1 | PenaltisPASAMOS DE RONDAAAAAUSCF: VIL: #ContigoNosPasamosElJuego #UnionistasVillarreal#CopaDelRey pic.twitter.com/haIwaf7lbJ— Unionistas de Salamanca CF (@UnionistasCF) January 8, 2024 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Leik liðanna í gær var frestað þar sem flóðljós vallarins biluðu. Leikurinn var loks kláraður í dag og voru það heimamenn í Salamanca sem sigruðu í vítaspyrnukeppni. Ilias Akhomach kom Villareal yfir þegar aðeins átta mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Skömmu síðar fengu heimamenn vítaspyrnu sem Alfred Planas jafnaði metin úr, lokatölur 1-1 og því þurfti að framlengja. Hvorugu liðinu tókst að skora í framlengingu og réðist leikurinn því í vítaspyrnukeppni. Þar skoruðu heimamenn úr sjö spyrnum en Villareal aðeins sex og það er því Salamanca sem er komið áfram í spænsku bikarkeppninni. Salamanca er í 13. sæti síns riðils í C-deildinni en henni er skipt upp í tvo riðla. Villareal er á sama tíma í 13. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar. Hér að neðan má sjá fagnaðarlæti Salamanca þegar leikmaður Villareal skýtur yfir og tryggir þar með C-deildarliðinu sæti í 16-liða úrslitum þar sem liðið mætir Spánarmeisturum Barcelona. 120' | 1-1 | PenaltisPASAMOS DE RONDAAAAAUSCF: VIL: #ContigoNosPasamosElJuego #UnionistasVillarreal#CopaDelRey pic.twitter.com/haIwaf7lbJ— Unionistas de Salamanca CF (@UnionistasCF) January 8, 2024
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira