Fyrrum tengdasonur Þróttar enn og aftur með flestar leikstjórnendafellur í NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. janúar 2024 23:00 T.J. Watt er frábær í sínu fagi. Patrick Smith/Getty Images Trent Jordan Watt, betur þekktur sem T.J. Watt, var með flestar leikstjórnendafellur (e. sack) á leiktíðinni í NFL. Er þetta í þriðja sinn sem Watt nær því á annars glæstum ferli, eitthvað sem enginn hefur áorkað áður í NFL-deildinni. Hinn 29 ára gamli Watt hefur spilað með Pittsburgh Steelers frá 2017 eða síðan hann kom fyrst í deildina. Hann var valinn varnarmaður ársins árið 2021. Watt er giftur Dani Watt, áður Dani Rhodes, en sú spilaði með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu sumarið 2021. Watt átti frábært tímabil þegar Steelers skriðu inn í úrslitakeppnina þökk sé sigri liðsins á Baltimore Ravens og tapi Jacksonville Jaguars gegn Tennessee Titans. Þessi öflugi varnarmaður er martröð hvers leikstjórnanda í NFL en síðan 2020 hefur hann verið sá leikmaður sem fellir leikstjórnenda mótherjanna hvað oftast. Alls hefur hann þrívegis leitt deildina í leikstjórnendafellum en það er eitthvað sem enginn leikmaður NFL hefur áorkað fyrr né síðar. T.J. Watt2020: led NFL in sacks2021: led NFL in sacks2022: missed 7 games did not lead NFL in sacks2023: leads NFL in sacksHe will become the FIRST PLAYER IN NFL HISTORY to lead the NFL in sacks in 3 separate seasons pic.twitter.com/hpnaE6SJBl— NFL on CBS (@NFLonCBS) January 8, 2024 Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Watt hefur spilað með Pittsburgh Steelers frá 2017 eða síðan hann kom fyrst í deildina. Hann var valinn varnarmaður ársins árið 2021. Watt er giftur Dani Watt, áður Dani Rhodes, en sú spilaði með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu sumarið 2021. Watt átti frábært tímabil þegar Steelers skriðu inn í úrslitakeppnina þökk sé sigri liðsins á Baltimore Ravens og tapi Jacksonville Jaguars gegn Tennessee Titans. Þessi öflugi varnarmaður er martröð hvers leikstjórnanda í NFL en síðan 2020 hefur hann verið sá leikmaður sem fellir leikstjórnenda mótherjanna hvað oftast. Alls hefur hann þrívegis leitt deildina í leikstjórnendafellum en það er eitthvað sem enginn leikmaður NFL hefur áorkað fyrr né síðar. T.J. Watt2020: led NFL in sacks2021: led NFL in sacks2022: missed 7 games did not lead NFL in sacks2023: leads NFL in sacksHe will become the FIRST PLAYER IN NFL HISTORY to lead the NFL in sacks in 3 separate seasons pic.twitter.com/hpnaE6SJBl— NFL on CBS (@NFLonCBS) January 8, 2024 Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira