Ráðherra segir ummæli Bartons um konur hættuleg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 08:31 Joey Barton virðist vera í einhvers konar tilvistarkreppu þessa dagana. getty/Matthew Ashton Íþróttamálaráðherra Bretlands, Stuart Andrew, hefur fordæmt ummæli Joeys Barton um konur sem fjalla um fótbolta. Barton hefur farið mikinn á Twitter undanfarna daga og gagnrýnt konur sem fjalla um karlabolta harðlega. Hann gekk meira að segja svo langt að líkja tveimur þeirra við fjöldamorðingjana Fred og Rose West. Ummælin vöktu hörð viðbrögð og ITV sá ástæðu til að gefa út formlega yfirlýsingu vegna málsins. Andrew hefur nú stigið fram og fordæmt ummæli Bartons og sagt þau hættuleg. „Ummæli sem þessi opna flóðgáttir fyrir svívirðingar og það er óásættanlegt,“ sagði Andrew. „Maður er alltaf hikandi í svona aðstæðum því svona fólk vill athygli og ég vil ekki veita því hana.“ Andrew sagðist jafnframt ætla að ræða við forráðamenn samfélagsmiðla um hvernig er hægt að taka á ummælum og athugasemdum eins og þeim sem Barton hefur látið frá sér. Barton tísti eftir að Andrew hafði tjáð sig um ummæli hans og bauð honum í hlaðvarpið sitt. More than happy to have you on my podcast Stuart Andrew. https://t.co/i6x64ANpyW pic.twitter.com/fcS1pXBF01— Joey Barton (@Joey7Barton) January 9, 2024 Barton hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp sem knattspyrnustjóra Bristol Rovers síðasta haust. Enski boltinn Bretland Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvenna Alberts og allt trylltist Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Barton hefur farið mikinn á Twitter undanfarna daga og gagnrýnt konur sem fjalla um karlabolta harðlega. Hann gekk meira að segja svo langt að líkja tveimur þeirra við fjöldamorðingjana Fred og Rose West. Ummælin vöktu hörð viðbrögð og ITV sá ástæðu til að gefa út formlega yfirlýsingu vegna málsins. Andrew hefur nú stigið fram og fordæmt ummæli Bartons og sagt þau hættuleg. „Ummæli sem þessi opna flóðgáttir fyrir svívirðingar og það er óásættanlegt,“ sagði Andrew. „Maður er alltaf hikandi í svona aðstæðum því svona fólk vill athygli og ég vil ekki veita því hana.“ Andrew sagðist jafnframt ætla að ræða við forráðamenn samfélagsmiðla um hvernig er hægt að taka á ummælum og athugasemdum eins og þeim sem Barton hefur látið frá sér. Barton tísti eftir að Andrew hafði tjáð sig um ummæli hans og bauð honum í hlaðvarpið sitt. More than happy to have you on my podcast Stuart Andrew. https://t.co/i6x64ANpyW pic.twitter.com/fcS1pXBF01— Joey Barton (@Joey7Barton) January 9, 2024 Barton hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp sem knattspyrnustjóra Bristol Rovers síðasta haust.
Enski boltinn Bretland Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvenna Alberts og allt trylltist Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira