Verðum að vera búin undir gos í Grímsvötnum Jón Þór Stefánsson skrifar 11. janúar 2024 19:41 Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir ekki ljóst að það muni gjósa í Grímsvötnum, en þó séu nokkrar líkur á því,“ segir Magnús Tumi. Vísir/Arnar Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir ekki ljóst að það muni gjósa í Grímsvötnum, en þó séu nokkrar líkur á því. Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í dag vegna jökulhlaups í Grímsvötnum. Vatnið kemur undan jöklinum austast í Skeiðarárjökli og rennur þaðan niður Gígjukvísl. „Það er þessi jarðskjálftavirkni og náttúrulega jökulhalupið. Þá lækkar þrýstingurinn á eldstöðinni og þá hafa Grímsvötn öðru hvoru gosið í lok hlaupa. Við vitum ekki hvort það gerist núna, en við verðum að vera við því búin.“ Hann segir að ef gjósi í Grímsvötnum þá verði sprengigos. „Þá myndast gosmökkur sem er líklegt að fari upp í tíu, tólf kílómetra. Það fór nú upp í tuttugu kílómetra árið 2011, en það var mjög stórt gos. Svoleiðis gos virðast ekki koma í Grímsvötnum nema á 130 til 140 ára fresti. Það er ólíklegt að það verði þannig.“ Magnús bendir á að verði gos sé líklegt að það hafi áhrif á flugumferð, og þá sé hætta á miklu öskufalli. „Venjuleg Grímsvatnagos eru ekki stórir atburðir. En það verður auðvitað að fara að öllu með gát. Það getur gosið þannig að bræði töluvert af ís, ef það gýs til dæmis þar sem skjálftavirknin er mest núna.“ Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í dag vegna jökulhlaups í Grímsvötnum. Vatnið kemur undan jöklinum austast í Skeiðarárjökli og rennur þaðan niður Gígjukvísl. „Það er þessi jarðskjálftavirkni og náttúrulega jökulhalupið. Þá lækkar þrýstingurinn á eldstöðinni og þá hafa Grímsvötn öðru hvoru gosið í lok hlaupa. Við vitum ekki hvort það gerist núna, en við verðum að vera við því búin.“ Hann segir að ef gjósi í Grímsvötnum þá verði sprengigos. „Þá myndast gosmökkur sem er líklegt að fari upp í tíu, tólf kílómetra. Það fór nú upp í tuttugu kílómetra árið 2011, en það var mjög stórt gos. Svoleiðis gos virðast ekki koma í Grímsvötnum nema á 130 til 140 ára fresti. Það er ólíklegt að það verði þannig.“ Magnús bendir á að verði gos sé líklegt að það hafi áhrif á flugumferð, og þá sé hætta á miklu öskufalli. „Venjuleg Grímsvatnagos eru ekki stórir atburðir. En það verður auðvitað að fara að öllu með gát. Það getur gosið þannig að bræði töluvert af ís, ef það gýs til dæmis þar sem skjálftavirknin er mest núna.“
Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira