Verðum að vera búin undir gos í Grímsvötnum Jón Þór Stefánsson skrifar 11. janúar 2024 19:41 Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir ekki ljóst að það muni gjósa í Grímsvötnum, en þó séu nokkrar líkur á því,“ segir Magnús Tumi. Vísir/Arnar Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir ekki ljóst að það muni gjósa í Grímsvötnum, en þó séu nokkrar líkur á því. Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í dag vegna jökulhlaups í Grímsvötnum. Vatnið kemur undan jöklinum austast í Skeiðarárjökli og rennur þaðan niður Gígjukvísl. „Það er þessi jarðskjálftavirkni og náttúrulega jökulhalupið. Þá lækkar þrýstingurinn á eldstöðinni og þá hafa Grímsvötn öðru hvoru gosið í lok hlaupa. Við vitum ekki hvort það gerist núna, en við verðum að vera við því búin.“ Hann segir að ef gjósi í Grímsvötnum þá verði sprengigos. „Þá myndast gosmökkur sem er líklegt að fari upp í tíu, tólf kílómetra. Það fór nú upp í tuttugu kílómetra árið 2011, en það var mjög stórt gos. Svoleiðis gos virðast ekki koma í Grímsvötnum nema á 130 til 140 ára fresti. Það er ólíklegt að það verði þannig.“ Magnús bendir á að verði gos sé líklegt að það hafi áhrif á flugumferð, og þá sé hætta á miklu öskufalli. „Venjuleg Grímsvatnagos eru ekki stórir atburðir. En það verður auðvitað að fara að öllu með gát. Það getur gosið þannig að bræði töluvert af ís, ef það gýs til dæmis þar sem skjálftavirknin er mest núna.“ Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Sjá meira
Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í dag vegna jökulhlaups í Grímsvötnum. Vatnið kemur undan jöklinum austast í Skeiðarárjökli og rennur þaðan niður Gígjukvísl. „Það er þessi jarðskjálftavirkni og náttúrulega jökulhalupið. Þá lækkar þrýstingurinn á eldstöðinni og þá hafa Grímsvötn öðru hvoru gosið í lok hlaupa. Við vitum ekki hvort það gerist núna, en við verðum að vera við því búin.“ Hann segir að ef gjósi í Grímsvötnum þá verði sprengigos. „Þá myndast gosmökkur sem er líklegt að fari upp í tíu, tólf kílómetra. Það fór nú upp í tuttugu kílómetra árið 2011, en það var mjög stórt gos. Svoleiðis gos virðast ekki koma í Grímsvötnum nema á 130 til 140 ára fresti. Það er ólíklegt að það verði þannig.“ Magnús bendir á að verði gos sé líklegt að það hafi áhrif á flugumferð, og þá sé hætta á miklu öskufalli. „Venjuleg Grímsvatnagos eru ekki stórir atburðir. En það verður auðvitað að fara að öllu með gát. Það getur gosið þannig að bræði töluvert af ís, ef það gýs til dæmis þar sem skjálftavirknin er mest núna.“
Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Sjá meira