Bergrós stimplaði sig inn á fyrsta deginum með stóru stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 08:17 Bergrós Björnsdóttir er að taka stórt skref á sínum feri. @bergrosbjornsdottir Hin sextán ára gamla Bergrós Björnsdóttir er í 26. sæti eftir fyrri daginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Þetta er eitt af stóru CrossFit mótum ársins og það var gaman að sjá þessa stórefnilegu CrossFit konu stimpla sig inn meðal stóru stelpnanna. Þetta er fyrsta reynsla Bergrósar á því að keppa við bestu CrossFit konum heims enda hefur hún hingað til verið að keppa í unglingaflokki. Bergrós minnsti vel á sig á fyrsta deginum og þá sérstaklega í fyrstu greininni. Bergrós náði fimmta sætinu í fyrstu grein þar sem hún snaraði 86 kílóum og náði síðan að taka fjórar hnébeygjur með stöngina fyrir ofan höfuð. Hún endaði í 26. sæti í annarri greininni og í lokagrein dagsins var tvískipt. Hún endaði þar í 33. og 38. sæti. Það hellirigndi á meðan lokagreinar dagsins fóru fram sem gerði allt mun erfiðara. Bergrós var spáð fertugasta og síðasta sæti fyrir keppnina en er með fjórtán konur fyrir neðan sig á stigalistanum. Hún ætti því að vera sátt með þennan fyrsta tímamótadag sinn. Hér má sjá stöðuna. Keppninni lýkur í dag en fyrri grein dagsins er sundgrein sem hefst klukkan 20.30 að íslenskum tíma. CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Þetta er eitt af stóru CrossFit mótum ársins og það var gaman að sjá þessa stórefnilegu CrossFit konu stimpla sig inn meðal stóru stelpnanna. Þetta er fyrsta reynsla Bergrósar á því að keppa við bestu CrossFit konum heims enda hefur hún hingað til verið að keppa í unglingaflokki. Bergrós minnsti vel á sig á fyrsta deginum og þá sérstaklega í fyrstu greininni. Bergrós náði fimmta sætinu í fyrstu grein þar sem hún snaraði 86 kílóum og náði síðan að taka fjórar hnébeygjur með stöngina fyrir ofan höfuð. Hún endaði í 26. sæti í annarri greininni og í lokagrein dagsins var tvískipt. Hún endaði þar í 33. og 38. sæti. Það hellirigndi á meðan lokagreinar dagsins fóru fram sem gerði allt mun erfiðara. Bergrós var spáð fertugasta og síðasta sæti fyrir keppnina en er með fjórtán konur fyrir neðan sig á stigalistanum. Hún ætti því að vera sátt með þennan fyrsta tímamótadag sinn. Hér má sjá stöðuna. Keppninni lýkur í dag en fyrri grein dagsins er sundgrein sem hefst klukkan 20.30 að íslenskum tíma.
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira