Aðdáendur AC Milan vilja fá Conte til starfa Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 16:02 Antonio Conte hefur verið án starfs síðan hann fór frá Tottenham í apríl 2023. Napoli hafði samband við hann fyrir þetta tímabil en þjálfarinn hafði ekki áhuga þá og ákvað að taka sér lengri tíma til að ákveða framtíðaráform. Marco Canoniero/LightRocket via Getty Images Antonio Conte er talinn líklegasti arftaki Stefano Pioli hjá AC Milan. Sá síðarnefndi hefur stýrt félaginu frá árinu 2019 en árangurinn hefur staðið á sér undanfarin tvö tímabil. Það er farið að hitna verulega undir sæti Stefano Pioli hjá AC Milan. Eftir að hafa unnið ítölsku deildina árið 2022 hefur gengi liðsins hrakað. Liðið féll úr keppni í ítalska bikarnum gegn Atalanta á miðvikudag og er níu stigum frá toppsæti deildarinnar. Eftir ósigurinn á miðvikudag hrúguðust stuðningsmenn AC Milan á samfélagsmiðla og létu óánægjuraddir sínar heyrast. Flestir kölluðu eftir því að Conte yrði ráðinn til starfa. 📰 #Gazzetta: The dream is #Conte, and for the Milanese no other coach is as popular. The majority want Antonio on the bench. pic.twitter.com/fqq8bsGXVj— Milan Posts (@MilanPosts) January 12, 2024 Gazzeta greinir frá því að Pioli muni klára tímabilið og Conte verði ráðinn til starfa í sumar. Conte stýrði nágrannaliðinu Internazionale til sigurs í deildinni tímabilið 2020–21, þar áður hafði hann þrisvar orðið meistari með Juventus í stjórnartíð sinni frá 2011–14. Ítalski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Sjá meira
Það er farið að hitna verulega undir sæti Stefano Pioli hjá AC Milan. Eftir að hafa unnið ítölsku deildina árið 2022 hefur gengi liðsins hrakað. Liðið féll úr keppni í ítalska bikarnum gegn Atalanta á miðvikudag og er níu stigum frá toppsæti deildarinnar. Eftir ósigurinn á miðvikudag hrúguðust stuðningsmenn AC Milan á samfélagsmiðla og létu óánægjuraddir sínar heyrast. Flestir kölluðu eftir því að Conte yrði ráðinn til starfa. 📰 #Gazzetta: The dream is #Conte, and for the Milanese no other coach is as popular. The majority want Antonio on the bench. pic.twitter.com/fqq8bsGXVj— Milan Posts (@MilanPosts) January 12, 2024 Gazzeta greinir frá því að Pioli muni klára tímabilið og Conte verði ráðinn til starfa í sumar. Conte stýrði nágrannaliðinu Internazionale til sigurs í deildinni tímabilið 2020–21, þar áður hafði hann þrisvar orðið meistari með Juventus í stjórnartíð sinni frá 2011–14.
Ítalski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Sjá meira