Fluttu úr miðbænum í einstaka náttúruparadís Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. janúar 2024 15:57 Heiðar Logi bjó áður í glæsilegri tveggja hæð íbúð við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur. Heiðar Logi Elíasson brimbrettakappi og kærastan hans, Anný Björk Arnardóttir kvikmyndagerðarkona, fluttu nýverið úr miðbæ Reykjavíkur og festu kaup á sumarhúsi í landi Miðdals við Silungatjörn í Mosfellsbæ. Húsið er staðsett á 5000 fermetra eignarlóð með einstöku útsýni og veiðileyfi í tjörninni. „Þetta svæði er búið að heilla mig í mörg ár. Ekkert endilega til að flýja Reykjavík heldur bara til að komast nær náttúrunni. Það er algjör draumur að geta keyrt innan við tíu mínútur út frá bæjarmörkum og verið kominn í algjöra kyrrð,“ segir Heiðar Logi. Heiðar Logi er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann rekur einnig fyrirtækið Fasteignafegrun þar sem hann sérhæfir sig í hinu ýmsu viðhaldi fasteigna. Húsið er staðsett á 5000 fermetra lóð við Seltjörn. Gufa og ísbað hljómar ansi vel. View this post on Instagram A post shared by Heiðar Logi (@heidarlogi) Eignin skiptist í 32 fermetra sumarhús, 15,8 fermetra gestahús og geymslu. Lóðin er afgirt að hluta og stendur húsið niður við vatnið í fallegum skógarlundi. Við húsið er rúmgóð timburverönd, heitur pottur með kamínu til upphitunar og saunatunna með útsýni yfir vatnið. Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna er svæðið sannkölluð náttúruparadís. Heiðar Logi sagaði gat á tjörnina til að geta baðað sig. Hér að neðan má sjá myndir teknar af fastinn.is Remax Remax Remax Remax Remax Remax Remax Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mosfellsbær Tengdar fréttir Heiðar Logi selur eina flottustu íbúð miðbæjarins Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson hefur sett glæsilega íbúð sína við Laugaveg 40 til sölu. Um er að ræða rúmlega 80 fermetra eign á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. 12. október 2023 11:48 Heiðar Logi og Anný Björk nýtt par Heiðar Logi Elíasson og Anný Björk Arnardóttir eru nýtt par. 7. mars 2023 12:53 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
„Þetta svæði er búið að heilla mig í mörg ár. Ekkert endilega til að flýja Reykjavík heldur bara til að komast nær náttúrunni. Það er algjör draumur að geta keyrt innan við tíu mínútur út frá bæjarmörkum og verið kominn í algjöra kyrrð,“ segir Heiðar Logi. Heiðar Logi er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann rekur einnig fyrirtækið Fasteignafegrun þar sem hann sérhæfir sig í hinu ýmsu viðhaldi fasteigna. Húsið er staðsett á 5000 fermetra lóð við Seltjörn. Gufa og ísbað hljómar ansi vel. View this post on Instagram A post shared by Heiðar Logi (@heidarlogi) Eignin skiptist í 32 fermetra sumarhús, 15,8 fermetra gestahús og geymslu. Lóðin er afgirt að hluta og stendur húsið niður við vatnið í fallegum skógarlundi. Við húsið er rúmgóð timburverönd, heitur pottur með kamínu til upphitunar og saunatunna með útsýni yfir vatnið. Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna er svæðið sannkölluð náttúruparadís. Heiðar Logi sagaði gat á tjörnina til að geta baðað sig. Hér að neðan má sjá myndir teknar af fastinn.is Remax Remax Remax Remax Remax Remax Remax
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mosfellsbær Tengdar fréttir Heiðar Logi selur eina flottustu íbúð miðbæjarins Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson hefur sett glæsilega íbúð sína við Laugaveg 40 til sölu. Um er að ræða rúmlega 80 fermetra eign á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. 12. október 2023 11:48 Heiðar Logi og Anný Björk nýtt par Heiðar Logi Elíasson og Anný Björk Arnardóttir eru nýtt par. 7. mars 2023 12:53 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Heiðar Logi selur eina flottustu íbúð miðbæjarins Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson hefur sett glæsilega íbúð sína við Laugaveg 40 til sölu. Um er að ræða rúmlega 80 fermetra eign á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. 12. október 2023 11:48
Heiðar Logi og Anný Björk nýtt par Heiðar Logi Elíasson og Anný Björk Arnardóttir eru nýtt par. 7. mars 2023 12:53