Þessi var sendur heim úr Idolinu Boði Logason skrifar 13. janúar 2024 08:57 Átta keppendur kepptu á fyrsta úrslitakvöldi Idol sem haldið var í Idol-höllinni í gærkvöldi. Keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2. Gotti B Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni í gærkvöldi. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. Þema kvöldsins var „íslensk lög“ og keppendur fluttu lög sem endurspegluðu tónlistarstíl þeirra, í því skyni að leyfa áhorfendum að kynnast þeim enn betur. Í fyrsta skipti voru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Áður hafði dómnefnd valið keppendur áfram en nú í kvöld og í næstu þáttum Idolsins fær landinn að kjósa í símakosningu. Met var slegið í símakosningunni en aldrei hafa áður borist jafn mörg atkvæði í sögu keppninnar. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt gærkvöldsins - ekki lesa lengra.* Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var söngkonan Rakel sem þurfti að taka pokann sinn en hún flutti lagið Farin sem hljómsveitin Skítamórall gerði ódauðlegt á sínum tíma. Rakel fékk mjög jákvæða umsögn frá dómurnum og sagði Herra Hnetusmjör meðal annars að flutningurinn hefði verið óaðfinnanlegur. Birgitta Haukdal var á sama máli og sagði: „Þú dregur mann til þín, mér finnst ég svífa til þín. Þú hefur þennan x-factor sem svo margir eru að leita að. Þetta var æðislega fallegt,“ sagði hún. Rakel var fyrsti keppandinn sem sendur var heim. Gærkvöldið var það fyrsta sem fór fram í beinni útsendingu.Gotti B „Þetta var frábært kvöld, en þetta er keppni og það verður einhverjum að vera vísað úr keppninni. Það eru bara reglurnar og við verðum bara að kyngja því þó okkur langar ekki að senda einn einasta keppanda heim,“ sagði dómarinn Daníel Ágúst áður en símakosningin hófst. Nú eru sjö keppendur eftir í Idolinu þau Elísabet, Stefán Óli, Birgitta, Ólafur Jóhann, Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney. Næsta úrslitakvöld fer fram næstkomandi föstudagskvöld, aftur í beinni útsendingu frá Fossaleyni. Idol Tengdar fréttir Lögin sem Idol keppendur flytja á fyrsta úrslitakvöldinu Fyrsta úrslitakvöld Idol keppninar fer fram annað kvöld í Idol-höllinni að Fossaleyni. Þema kvöldins er íslensk lög. 11. janúar 2024 07:00 Lygilegur flutningur hjá Birgittu Á föstudaginn kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu og hefjast þær útsendingar á föstudagskvöldið. 8. janúar 2024 10:03 Uppselt á fyrsta úrslitakvöld Idol Fyrsta úrslitakvöld Idol fer fram á föstudaginn næstkomandi í Fossaleyni. Um er að ræða fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2. 6. janúar 2024 11:22 Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 5. janúar 2024 23:56 Rakel hitti í mark hjá öllum nema Bríeti sem var kölluð Skúli fúli Sjötti þátturinn af Idolinu var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar áttu keppendurnir fimmtán sem eftir eru að flytja einsöng og freista þess að komast í beinar útsendingar. 30. desember 2023 13:19 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Þema kvöldsins var „íslensk lög“ og keppendur fluttu lög sem endurspegluðu tónlistarstíl þeirra, í því skyni að leyfa áhorfendum að kynnast þeim enn betur. Í fyrsta skipti voru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Áður hafði dómnefnd valið keppendur áfram en nú í kvöld og í næstu þáttum Idolsins fær landinn að kjósa í símakosningu. Met var slegið í símakosningunni en aldrei hafa áður borist jafn mörg atkvæði í sögu keppninnar. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt gærkvöldsins - ekki lesa lengra.* Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var söngkonan Rakel sem þurfti að taka pokann sinn en hún flutti lagið Farin sem hljómsveitin Skítamórall gerði ódauðlegt á sínum tíma. Rakel fékk mjög jákvæða umsögn frá dómurnum og sagði Herra Hnetusmjör meðal annars að flutningurinn hefði verið óaðfinnanlegur. Birgitta Haukdal var á sama máli og sagði: „Þú dregur mann til þín, mér finnst ég svífa til þín. Þú hefur þennan x-factor sem svo margir eru að leita að. Þetta var æðislega fallegt,“ sagði hún. Rakel var fyrsti keppandinn sem sendur var heim. Gærkvöldið var það fyrsta sem fór fram í beinni útsendingu.Gotti B „Þetta var frábært kvöld, en þetta er keppni og það verður einhverjum að vera vísað úr keppninni. Það eru bara reglurnar og við verðum bara að kyngja því þó okkur langar ekki að senda einn einasta keppanda heim,“ sagði dómarinn Daníel Ágúst áður en símakosningin hófst. Nú eru sjö keppendur eftir í Idolinu þau Elísabet, Stefán Óli, Birgitta, Ólafur Jóhann, Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney. Næsta úrslitakvöld fer fram næstkomandi föstudagskvöld, aftur í beinni útsendingu frá Fossaleyni.
Idol Tengdar fréttir Lögin sem Idol keppendur flytja á fyrsta úrslitakvöldinu Fyrsta úrslitakvöld Idol keppninar fer fram annað kvöld í Idol-höllinni að Fossaleyni. Þema kvöldins er íslensk lög. 11. janúar 2024 07:00 Lygilegur flutningur hjá Birgittu Á föstudaginn kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu og hefjast þær útsendingar á föstudagskvöldið. 8. janúar 2024 10:03 Uppselt á fyrsta úrslitakvöld Idol Fyrsta úrslitakvöld Idol fer fram á föstudaginn næstkomandi í Fossaleyni. Um er að ræða fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2. 6. janúar 2024 11:22 Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 5. janúar 2024 23:56 Rakel hitti í mark hjá öllum nema Bríeti sem var kölluð Skúli fúli Sjötti þátturinn af Idolinu var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar áttu keppendurnir fimmtán sem eftir eru að flytja einsöng og freista þess að komast í beinar útsendingar. 30. desember 2023 13:19 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Lögin sem Idol keppendur flytja á fyrsta úrslitakvöldinu Fyrsta úrslitakvöld Idol keppninar fer fram annað kvöld í Idol-höllinni að Fossaleyni. Þema kvöldins er íslensk lög. 11. janúar 2024 07:00
Lygilegur flutningur hjá Birgittu Á föstudaginn kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu og hefjast þær útsendingar á föstudagskvöldið. 8. janúar 2024 10:03
Uppselt á fyrsta úrslitakvöld Idol Fyrsta úrslitakvöld Idol fer fram á föstudaginn næstkomandi í Fossaleyni. Um er að ræða fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2. 6. janúar 2024 11:22
Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 5. janúar 2024 23:56
Rakel hitti í mark hjá öllum nema Bríeti sem var kölluð Skúli fúli Sjötti þátturinn af Idolinu var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar áttu keppendurnir fimmtán sem eftir eru að flytja einsöng og freista þess að komast í beinar útsendingar. 30. desember 2023 13:19