Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 11:42 Margmenni þyrpist að hallargarði Kristjánsborgar og bíða síns nýja konungs með eftirvæntingu og margir í skrautlegum búningum. AP/Martin Meissner Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. Þétt dagskrá er í Kaupmannahöfn og hefst hún klukkan hálf tvö að staðartíma eða klukkan hálf eitt að íslenskum tíma. Þá keyra krónprinshjúin frá Amalíuborg og til Kristjánsborgarhallarinnar. Stuttu seinna leggur Margrét Þórhildur Danadrottning af stað eftir sömu leið. Leið Friðriks X til Kristjánsborgar. Merkt á kortið eru einnig Höll Friðriks áttunda og Kristjáns níunda í Amalíuborg.Google Maps Þegar þau eru komin til hallarinnar fundar krónprinsinn og bróðir hans Kristján með ríkisstjórninni í Ríkisráðinu. Krýningin á sér formlega stað undir eins og Margrét Þórhildur Danadrottning undirritar afsagnaryfirlýsinguna. Klukkan þrjú að staðartíma stígur Friðrik tíundi og Mette Frederiksen forsætisráðherra út á svalir Kristjánsborgarhallar. Þá mun Mette formlega lýsa Friðrik konung og í kjölfarið ávarpar hann þjóð sína. Þá mun hann einnig tilkynna kjörorð sín sem er gömul hefð danskra konunga. Að því loknu munu fallbyssur hleypa af 27 heiðursskotum í Sixtus-batteríinu og konungsfáninn verður flaggaður í Amalíuborg. Þá halda konungshjónin frá Kristjánsborg og aftur til Amalíuborgar. Danmörk Kóngafólk Tímamót Friðrik X Danakonungur Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Þétt dagskrá er í Kaupmannahöfn og hefst hún klukkan hálf tvö að staðartíma eða klukkan hálf eitt að íslenskum tíma. Þá keyra krónprinshjúin frá Amalíuborg og til Kristjánsborgarhallarinnar. Stuttu seinna leggur Margrét Þórhildur Danadrottning af stað eftir sömu leið. Leið Friðriks X til Kristjánsborgar. Merkt á kortið eru einnig Höll Friðriks áttunda og Kristjáns níunda í Amalíuborg.Google Maps Þegar þau eru komin til hallarinnar fundar krónprinsinn og bróðir hans Kristján með ríkisstjórninni í Ríkisráðinu. Krýningin á sér formlega stað undir eins og Margrét Þórhildur Danadrottning undirritar afsagnaryfirlýsinguna. Klukkan þrjú að staðartíma stígur Friðrik tíundi og Mette Frederiksen forsætisráðherra út á svalir Kristjánsborgarhallar. Þá mun Mette formlega lýsa Friðrik konung og í kjölfarið ávarpar hann þjóð sína. Þá mun hann einnig tilkynna kjörorð sín sem er gömul hefð danskra konunga. Að því loknu munu fallbyssur hleypa af 27 heiðursskotum í Sixtus-batteríinu og konungsfáninn verður flaggaður í Amalíuborg. Þá halda konungshjónin frá Kristjánsborg og aftur til Amalíuborgar.
Danmörk Kóngafólk Tímamót Friðrik X Danakonungur Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira