Byggja HM 2034 leikvang á klettabrún Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 17:31 Leikvangurinn í Qiddiya City verður mikið sjónarspil. Youtube/Qiddiya Sádi-Arabar kynntu í gær nýjan framtíðar knattspyrnuleikvang sem verður byggður fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem á að fara fram í landinu árið 2034. Leikvangurinn er afar nýtískulegur og sérstaklega hannaður þannig að það sé sem auðveldast að breyta honum úr íþróttaleikvangi í tónlistarhöll eða annars konar viðburðarastað. Leikvangurinn verður skírður í höfuðið á Mohammed bin Salman prins og verður hann byggður fyrir ofan tvö hundruð metra háan klettavegg í Qiddiya City sem er nálægt Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Leikvangurinn mun taka 45 þúsund manns í sæti, verður með færanlegu þaki og vegg gerðum úr LED skjáum. Hundruðir metrar af sjónvarpsskjám munu gera upplifun áhorfenda einstaka. Hægt verður líka að opna vegginn þannig að við blasir magnað útsýni yfir höfuðborgina. Staðsetning leikvangsins og hversu tæknivæddur hann er gerir hann líklega alveg einstakan í íþróttaheiminum og það er ljóst að þarna verður engu sparað í kostnaði. Eins og með mörg draumaverkefni Sáda þá verður við samt að bíða og sjá hvort þessi undraleikvangur verði hreinlega að veruleika. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með leikvanginum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=grPwzBZmGew">watch on YouTube</a> HM 2026 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Leikvangurinn er afar nýtískulegur og sérstaklega hannaður þannig að það sé sem auðveldast að breyta honum úr íþróttaleikvangi í tónlistarhöll eða annars konar viðburðarastað. Leikvangurinn verður skírður í höfuðið á Mohammed bin Salman prins og verður hann byggður fyrir ofan tvö hundruð metra háan klettavegg í Qiddiya City sem er nálægt Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Leikvangurinn mun taka 45 þúsund manns í sæti, verður með færanlegu þaki og vegg gerðum úr LED skjáum. Hundruðir metrar af sjónvarpsskjám munu gera upplifun áhorfenda einstaka. Hægt verður líka að opna vegginn þannig að við blasir magnað útsýni yfir höfuðborgina. Staðsetning leikvangsins og hversu tæknivæddur hann er gerir hann líklega alveg einstakan í íþróttaheiminum og það er ljóst að þarna verður engu sparað í kostnaði. Eins og með mörg draumaverkefni Sáda þá verður við samt að bíða og sjá hvort þessi undraleikvangur verði hreinlega að veruleika. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með leikvanginum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=grPwzBZmGew">watch on YouTube</a>
HM 2026 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira