Sádiarabíski boltinn Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir lið sitt í sádi-arabíska fótboltanum í kvöld en það dugði þó ekki til. Fótbolti 17.1.2025 18:57 Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Al Nassr vann flottan sigur í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 9.1.2025 20:34 Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Forráðamenn velska liðsins New Saints hafa lagt inn formlega kvörtun til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna sádiarabíska liðsins Al-Orobah. Síðarnefnda liðið skuldi því velska rúmar 30 milljónir. Fótbolti 8.1.2025 16:47 Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Cristiano Ronaldo hefur hvatt lið sitt, Al-Nassr, til að kaupa sinn gamla samherja, Casemiro. Enski boltinn 8.1.2025 15:17 Gerrard að verða afi Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er að verða afi en elsta dóttir hans, Lilly, á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 6.1.2025 09:03 Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma. Fótbolti 28.12.2024 21:13 Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði í gærkvöldi með liði sínu Al Qadsiah í sádiarabíska fótboltanum. Fótbolti 22.12.2024 09:41 Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Karlalandslið Sádi-Arabíu í fótbolta hefur þegið boð frá ameríska knattspyrnusambandinu CONCACAF og mun keppa í Gullbikarnum árin 2025 og 2027 sem gestaþjóð. Fótbolti 20.12.2024 07:01 Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt. Fótbolti 18.12.2024 23:32 Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Enska úrvalsdeildarliðið Wolves hefur hafið viðræður við Portúgalann Vítor Pereira, knattspyrnustjóra Al-Shabab í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 16.12.2024 10:31 Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Sléttur áratugur er þar til heimsmeistaramót karla fer fram í Sádi-Arabíu. Það hefst að líkindum í desember 2034. En hvernig kom þetta til? Hvað gengur á hjá Sádum annars vegar og FIFA hins vegar? Hvernig getur verið að Sádar fái mótið án mótframboðs? Tilraun er gerð til að svara helstu spurningum sem málinu viðkoma hér að neðan. Fótbolti 15.12.2024 08:32 Sara Björk og félagar að komast í gang Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Al Qadisiya fögnuðu flottum sigri á Al Shabab í sádi-arabísku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.12.2024 17:00 Jóhann lagði upp langþráð mark Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var mættur í slaginn með Al Orobah í Sádi-Arabíu í dag eftir landsleikina tvo í Þjóðadeildinni. Fótbolti 23.11.2024 15:28 Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Neymars er í mikilli óvissu samkvæmt erlendum fjölmiðlum þar sem hann hefur lítið getað spilað í Sádí Arabíu vegna meiðsla. Fótbolti 19.11.2024 23:17 Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Cristiano Ronaldo þurfti ekki nema nokkra daga til að verða að einni stærstu Youtube stjörnu heims. Nú hefur hann boðað mikinn viðburð á síðu sinni. Fótbolti 19.11.2024 06:32 Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Cristiano Ronaldo hefur enn það markmið að skora þúsund mörk á ferlinum en viðurkennir þó að tíminn sé orðinn knappur fyrir hann til að ná því. Fótbolti 13.11.2024 23:31 Kallað eftir afsögn Gerrards Pressan á Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, jókst verulega eftir bikartap fyrir B-deildarliði Al-Jabalain í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn hans. Fótbolti 31.10.2024 17:31 Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik Hér að neðan má sjá hinn portúgalska Cristiano Ronaldo brenna af vítaspyrnu í uppbótartíma þegar lið hans Al Nassr tapaði 1-0 á heimavelli fyrir Al Taawon í Konungsbikarnum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 30.10.2024 18:02 Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Kaup brasilíska knattspyrnumannsins Neymar á glæsivillu í Flórída á þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna hafa ýtt undir þær sögusagnir að Brasilíumaðurinn gæti orðið samherji Lionel Messi hjá Inter Miami áður en langt um líður. Fótbolti 30.10.2024 07:12 Launahæsti landsliðsþjálfari heims hættur með Sádana Roberto Mancini er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu eftir aðeins fjórtán mánuði við stjórnvölinn. Fótbolti 25.10.2024 08:31 Algjör perla Jóhanns gegn sveinum Gerrards Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði stórbrotið mark fyrir Al Orobah í sætum sigri á lærisveinum Stevens Gerrard, Al Ettifaq, í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 21.10.2024 10:31 Sara öflug og komst áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir átti ríkan þátt í 4-1 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.10.2024 17:34 Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15 Ronaldo benti til himins: „Vildi að pabbi væri enn á lífi“ Cristiano Ronaldo hélt áfram að nálgast þúsundasta markið á ferlinum í gær þegar hann skoraði í sigri Al-Nassr. Hann tileinkaði markið föður sínum heitnum, José Dinis Aveiro. Fótbolti 1.10.2024 08:03 Vilja framlengja við nærri fertugan Ronaldo Al Nassr hefur opnað á viðræður við Cristiano Ronaldo um að framlengja samning hans til ársins 2026. Núverandi samningur framherjans gildir til næsta árs en félagið vill framlengja við hann sem fyrst. Fótbolti 29.9.2024 13:02 Sara lagði upp í fyrsta leik í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Sádi-Arabíu í dag og varð að sætta sig við 2-1 tap með Al Qadsiah gegn Al Ittihad á útivelli. Fótbolti 28.9.2024 20:22 Jóhann á sigurbraut í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í liði Al Orobah þegar það vann 1-0 sigur gegn Damac í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.9.2024 17:47 Jóhann Berg skoraði en Al Orubah úr leik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Al Orubah eru úr leik í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 tap gegn Al Qadisiya í 32-liða úrslitum í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 20:08 Castro rekinn og Ronaldo fær fjórða þjálfarann Luis Castro hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fær þar með sinn fjórða þjálfara frá því að hann kom til félagsins í byrjun árs 2023. Fótbolti 17.9.2024 15:20 Sjáðu fyrsta mark Jóhanns Berg í Sádi-Arabíu Jóhann Berg Guðmundsson er kominn á blað í sádiarabísku úrvalsdeildinni. Hann skoraði annað mark Al-Orobah í 3-3 jafntefli á útivelli gegn Al-Kholood. Fótbolti 15.9.2024 18:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 8 ›
Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir lið sitt í sádi-arabíska fótboltanum í kvöld en það dugði þó ekki til. Fótbolti 17.1.2025 18:57
Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Al Nassr vann flottan sigur í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 9.1.2025 20:34
Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Forráðamenn velska liðsins New Saints hafa lagt inn formlega kvörtun til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna sádiarabíska liðsins Al-Orobah. Síðarnefnda liðið skuldi því velska rúmar 30 milljónir. Fótbolti 8.1.2025 16:47
Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Cristiano Ronaldo hefur hvatt lið sitt, Al-Nassr, til að kaupa sinn gamla samherja, Casemiro. Enski boltinn 8.1.2025 15:17
Gerrard að verða afi Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er að verða afi en elsta dóttir hans, Lilly, á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 6.1.2025 09:03
Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma. Fótbolti 28.12.2024 21:13
Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði í gærkvöldi með liði sínu Al Qadsiah í sádiarabíska fótboltanum. Fótbolti 22.12.2024 09:41
Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Karlalandslið Sádi-Arabíu í fótbolta hefur þegið boð frá ameríska knattspyrnusambandinu CONCACAF og mun keppa í Gullbikarnum árin 2025 og 2027 sem gestaþjóð. Fótbolti 20.12.2024 07:01
Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt. Fótbolti 18.12.2024 23:32
Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Enska úrvalsdeildarliðið Wolves hefur hafið viðræður við Portúgalann Vítor Pereira, knattspyrnustjóra Al-Shabab í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 16.12.2024 10:31
Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Sléttur áratugur er þar til heimsmeistaramót karla fer fram í Sádi-Arabíu. Það hefst að líkindum í desember 2034. En hvernig kom þetta til? Hvað gengur á hjá Sádum annars vegar og FIFA hins vegar? Hvernig getur verið að Sádar fái mótið án mótframboðs? Tilraun er gerð til að svara helstu spurningum sem málinu viðkoma hér að neðan. Fótbolti 15.12.2024 08:32
Sara Björk og félagar að komast í gang Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Al Qadisiya fögnuðu flottum sigri á Al Shabab í sádi-arabísku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.12.2024 17:00
Jóhann lagði upp langþráð mark Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var mættur í slaginn með Al Orobah í Sádi-Arabíu í dag eftir landsleikina tvo í Þjóðadeildinni. Fótbolti 23.11.2024 15:28
Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Neymars er í mikilli óvissu samkvæmt erlendum fjölmiðlum þar sem hann hefur lítið getað spilað í Sádí Arabíu vegna meiðsla. Fótbolti 19.11.2024 23:17
Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Cristiano Ronaldo þurfti ekki nema nokkra daga til að verða að einni stærstu Youtube stjörnu heims. Nú hefur hann boðað mikinn viðburð á síðu sinni. Fótbolti 19.11.2024 06:32
Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Cristiano Ronaldo hefur enn það markmið að skora þúsund mörk á ferlinum en viðurkennir þó að tíminn sé orðinn knappur fyrir hann til að ná því. Fótbolti 13.11.2024 23:31
Kallað eftir afsögn Gerrards Pressan á Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, jókst verulega eftir bikartap fyrir B-deildarliði Al-Jabalain í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn hans. Fótbolti 31.10.2024 17:31
Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik Hér að neðan má sjá hinn portúgalska Cristiano Ronaldo brenna af vítaspyrnu í uppbótartíma þegar lið hans Al Nassr tapaði 1-0 á heimavelli fyrir Al Taawon í Konungsbikarnum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 30.10.2024 18:02
Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Kaup brasilíska knattspyrnumannsins Neymar á glæsivillu í Flórída á þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna hafa ýtt undir þær sögusagnir að Brasilíumaðurinn gæti orðið samherji Lionel Messi hjá Inter Miami áður en langt um líður. Fótbolti 30.10.2024 07:12
Launahæsti landsliðsþjálfari heims hættur með Sádana Roberto Mancini er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu eftir aðeins fjórtán mánuði við stjórnvölinn. Fótbolti 25.10.2024 08:31
Algjör perla Jóhanns gegn sveinum Gerrards Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði stórbrotið mark fyrir Al Orobah í sætum sigri á lærisveinum Stevens Gerrard, Al Ettifaq, í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 21.10.2024 10:31
Sara öflug og komst áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir átti ríkan þátt í 4-1 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.10.2024 17:34
Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15
Ronaldo benti til himins: „Vildi að pabbi væri enn á lífi“ Cristiano Ronaldo hélt áfram að nálgast þúsundasta markið á ferlinum í gær þegar hann skoraði í sigri Al-Nassr. Hann tileinkaði markið föður sínum heitnum, José Dinis Aveiro. Fótbolti 1.10.2024 08:03
Vilja framlengja við nærri fertugan Ronaldo Al Nassr hefur opnað á viðræður við Cristiano Ronaldo um að framlengja samning hans til ársins 2026. Núverandi samningur framherjans gildir til næsta árs en félagið vill framlengja við hann sem fyrst. Fótbolti 29.9.2024 13:02
Sara lagði upp í fyrsta leik í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Sádi-Arabíu í dag og varð að sætta sig við 2-1 tap með Al Qadsiah gegn Al Ittihad á útivelli. Fótbolti 28.9.2024 20:22
Jóhann á sigurbraut í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í liði Al Orobah þegar það vann 1-0 sigur gegn Damac í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.9.2024 17:47
Jóhann Berg skoraði en Al Orubah úr leik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Al Orubah eru úr leik í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 tap gegn Al Qadisiya í 32-liða úrslitum í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 20:08
Castro rekinn og Ronaldo fær fjórða þjálfarann Luis Castro hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fær þar með sinn fjórða þjálfara frá því að hann kom til félagsins í byrjun árs 2023. Fótbolti 17.9.2024 15:20
Sjáðu fyrsta mark Jóhanns Berg í Sádi-Arabíu Jóhann Berg Guðmundsson er kominn á blað í sádiarabísku úrvalsdeildinni. Hann skoraði annað mark Al-Orobah í 3-3 jafntefli á útivelli gegn Al-Kholood. Fótbolti 15.9.2024 18:33