Mourinho rekinn frá Roma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 08:44 Jose Mourinho hefur verið þjálfari AS Roma frá árinu 2021. Getty/Jonathan Moscrop Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur stýrt liði Roma í síðasta skiptið. Ítalska félagið tilkynnti það á miðlum sínum í morgun að Mourinho væri hættur sem þjálfari liðsins frá og með deginum í dag. Hann og allt starfsliðið hans lætur af störfum. Það hefur oft mikið gengið á hjá Portúgalanum í Róm og hann fékk á dögunum rautt spjald í tveimur leikjum í röð vegna mótmæla við dómara. Liðið er í níunda sæti ítölsku deildarinnar, 22 stigum frá toppsætinu en bara fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Mourinho vann Sambandsdeildin með Roma vorið 2022 sem var fyrsti titil félagsins í Evrópu síðan 1961. Hann fór líka með Roma liðið alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítakeppni. Hinn sextugi Mourinho tók við Roma árið 2021 eftir að hafa stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham á árunum 2013 til 2021. Bestum árangri náði Mourinho með Porto (2002-04), Chelsea (2004-07) og Internazionale (2008-10) en þaðan fór hann til Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by AS Roma (@officialasroma) Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Ítalska félagið tilkynnti það á miðlum sínum í morgun að Mourinho væri hættur sem þjálfari liðsins frá og með deginum í dag. Hann og allt starfsliðið hans lætur af störfum. Það hefur oft mikið gengið á hjá Portúgalanum í Róm og hann fékk á dögunum rautt spjald í tveimur leikjum í röð vegna mótmæla við dómara. Liðið er í níunda sæti ítölsku deildarinnar, 22 stigum frá toppsætinu en bara fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Mourinho vann Sambandsdeildin með Roma vorið 2022 sem var fyrsti titil félagsins í Evrópu síðan 1961. Hann fór líka með Roma liðið alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítakeppni. Hinn sextugi Mourinho tók við Roma árið 2021 eftir að hafa stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham á árunum 2013 til 2021. Bestum árangri náði Mourinho með Porto (2002-04), Chelsea (2004-07) og Internazionale (2008-10) en þaðan fór hann til Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by AS Roma (@officialasroma)
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn