Könnun meðal Grindvíkinga vegna stöðu húsnæðismála Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 16. janúar 2024 16:28 Grindavík var rýmd þann 10.nóvember vegna jarðhræringa og aftur þann 14. janúar, þegar eldgoss hófst í og í námunda við bæinn. Björn Steinbekk Bæjarstjórn Grindavíkur biðlar til þeirra Grindvíkinga sem búsettir voru í Grindavík 10. nóvember 2023 að svara rafrænni könnun. Tilgangurinn með könnuninni er að afla nákvæmra upplýsinga um aðstæður íbúa til lengri og skemmri tíma og undirbyggja þannig ákvarðanatöku um húsnæðismál Grindvíkinga. Á vef Grindavíkurbæjar kemur fram að einstaklega mikilvægt sé að svör berist frá öllum heimilum í Grindavík, óháð því hversu góð eða slæm húsnæðisstaða fólks sé í dag. Markmiðið sé að einn forsvarsaðili svari fyrir hvert heimili, en öllum Grindvíkingum, 18 ára og eldri, er velkomið að svara spurningalistanum. „Til að hafa trygga yfirsýn með hvaða heimili hafa svarað og hver þörf þeirra er mun skráning í könnunina fara fram með rafrænum skilríkjum,“ segir á vef Grindavíkurbæjar. „Í lok könnunarinnar verður þátttakendum boðið að velja um hvort svör þeirra verði vistuð með persónugreinanlegum upplýsingum. Niðurstöður könnunarinnar verða þó alltaf gerðar ópersónugreinanlegar fyrir birtingu.“ Könnuninni er beint til einstaklinga sem búsettir voru í Grindavík þann 10. nóvember 2023.Vísir/Arnar Aðgengi að gögnunum verður takmarkað við það starfsfólk stjórnarráðsins, Almannavarna, Rauða krossins og Grindavíkurbæjar sem hafa beina aðkomu að húsnæðismálum Grindvíkinga. Hér er hægt að skrá sig inn í könnunina. Grindavík Húsnæðismál Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Á vef Grindavíkurbæjar kemur fram að einstaklega mikilvægt sé að svör berist frá öllum heimilum í Grindavík, óháð því hversu góð eða slæm húsnæðisstaða fólks sé í dag. Markmiðið sé að einn forsvarsaðili svari fyrir hvert heimili, en öllum Grindvíkingum, 18 ára og eldri, er velkomið að svara spurningalistanum. „Til að hafa trygga yfirsýn með hvaða heimili hafa svarað og hver þörf þeirra er mun skráning í könnunina fara fram með rafrænum skilríkjum,“ segir á vef Grindavíkurbæjar. „Í lok könnunarinnar verður þátttakendum boðið að velja um hvort svör þeirra verði vistuð með persónugreinanlegum upplýsingum. Niðurstöður könnunarinnar verða þó alltaf gerðar ópersónugreinanlegar fyrir birtingu.“ Könnuninni er beint til einstaklinga sem búsettir voru í Grindavík þann 10. nóvember 2023.Vísir/Arnar Aðgengi að gögnunum verður takmarkað við það starfsfólk stjórnarráðsins, Almannavarna, Rauða krossins og Grindavíkurbæjar sem hafa beina aðkomu að húsnæðismálum Grindvíkinga. Hér er hægt að skrá sig inn í könnunina.
Grindavík Húsnæðismál Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira