Fyrsta knattspyrnukonan til að fá meira en tvær milljónir dollara í laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 12:30 Mallory Swanson fagnar hér marki með bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith/ Bandaríkjamenn eiga aftur launahæstu knattspyrnukonuna í bandarísku deildinni. Landsliðsframherjinn Mallory Swanson er nefnilega orðin launahæsti leikmaður bandarísku NWSL deildarinnar eftir að hún gekk frá nýjum samningi. Swanson skrifaði undir fjögurra ára samning við Chicago Red Stars með möguleika á framlengingu um eitt ár. Bandarískir fjölmiðlar segja að samningurinn sé tveggja og hálfrar milljón dollara virði sem eru 345 milljónir íslenskra króna. The Chicago Red Stars have signed Mallory Swanson to a five-year deal worth a reported $2.5 million the most lucrative contract in NWSL history.MORE » https://t.co/eUalHnwL3C pic.twitter.com/YOiiXGs0lI— Front Office Sports (@FOS) January 17, 2024 Swanson skrifaði undir samning til ársins 2028 en með því setti hún bæði met yfir lengsta samninginn sem og yfir þann samning sem gefur leikmanni mest í aðra hönd. Mexíkanska landsliðskonan María Sánchez átti metið í nokkrar vikur eftir að hún skrifaði undir þriggja ára samning Houston Dash sem skilar henni einni og hálfri milljón, talið í dollurum. Það eru um 207 milljónir í íslenskum krónum. Árið 2022 varð Trinity Rodman sú fyrsta til að fá yfir eina milljón dollara þegar hún samdi um 1,1 milljón dollara fyrir fjögurra ára samning við Washington Spirit. Þessi þróun er hröð og bestu knattspyrnukonur bandarísku deildarinnar eru að hækka mikið í launum sem er mjög jákvætt. Deildin hækkaði nýverið launaþakið um fjörutíu prósent eða upp í 2,75 milljónir dollara á tímabili. Þetta tengdist því að deildin gekk frá nýjum fjögurra ára sjónvarpssamningi. Hin 25 ára gamla Swanson er mjög öflugur leikmaður en hún var efst hjá sínu liði í bæði mörkum (11) og stoðsendingum (6). Breaking: The Chicago Red Stars have re-signed Mallory Swanson to a historic long-term contract, making it the most lucrative agreement in NWSL history, the team announced. pic.twitter.com/pigF8Yrnse— espnW (@espnW) January 16, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Swanson skrifaði undir fjögurra ára samning við Chicago Red Stars með möguleika á framlengingu um eitt ár. Bandarískir fjölmiðlar segja að samningurinn sé tveggja og hálfrar milljón dollara virði sem eru 345 milljónir íslenskra króna. The Chicago Red Stars have signed Mallory Swanson to a five-year deal worth a reported $2.5 million the most lucrative contract in NWSL history.MORE » https://t.co/eUalHnwL3C pic.twitter.com/YOiiXGs0lI— Front Office Sports (@FOS) January 17, 2024 Swanson skrifaði undir samning til ársins 2028 en með því setti hún bæði met yfir lengsta samninginn sem og yfir þann samning sem gefur leikmanni mest í aðra hönd. Mexíkanska landsliðskonan María Sánchez átti metið í nokkrar vikur eftir að hún skrifaði undir þriggja ára samning Houston Dash sem skilar henni einni og hálfri milljón, talið í dollurum. Það eru um 207 milljónir í íslenskum krónum. Árið 2022 varð Trinity Rodman sú fyrsta til að fá yfir eina milljón dollara þegar hún samdi um 1,1 milljón dollara fyrir fjögurra ára samning við Washington Spirit. Þessi þróun er hröð og bestu knattspyrnukonur bandarísku deildarinnar eru að hækka mikið í launum sem er mjög jákvætt. Deildin hækkaði nýverið launaþakið um fjörutíu prósent eða upp í 2,75 milljónir dollara á tímabili. Þetta tengdist því að deildin gekk frá nýjum fjögurra ára sjónvarpssamningi. Hin 25 ára gamla Swanson er mjög öflugur leikmaður en hún var efst hjá sínu liði í bæði mörkum (11) og stoðsendingum (6). Breaking: The Chicago Red Stars have re-signed Mallory Swanson to a historic long-term contract, making it the most lucrative agreement in NWSL history, the team announced. pic.twitter.com/pigF8Yrnse— espnW (@espnW) January 16, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti