Fyrsta knattspyrnukonan til að fá meira en tvær milljónir dollara í laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 12:30 Mallory Swanson fagnar hér marki með bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith/ Bandaríkjamenn eiga aftur launahæstu knattspyrnukonuna í bandarísku deildinni. Landsliðsframherjinn Mallory Swanson er nefnilega orðin launahæsti leikmaður bandarísku NWSL deildarinnar eftir að hún gekk frá nýjum samningi. Swanson skrifaði undir fjögurra ára samning við Chicago Red Stars með möguleika á framlengingu um eitt ár. Bandarískir fjölmiðlar segja að samningurinn sé tveggja og hálfrar milljón dollara virði sem eru 345 milljónir íslenskra króna. The Chicago Red Stars have signed Mallory Swanson to a five-year deal worth a reported $2.5 million the most lucrative contract in NWSL history.MORE » https://t.co/eUalHnwL3C pic.twitter.com/YOiiXGs0lI— Front Office Sports (@FOS) January 17, 2024 Swanson skrifaði undir samning til ársins 2028 en með því setti hún bæði met yfir lengsta samninginn sem og yfir þann samning sem gefur leikmanni mest í aðra hönd. Mexíkanska landsliðskonan María Sánchez átti metið í nokkrar vikur eftir að hún skrifaði undir þriggja ára samning Houston Dash sem skilar henni einni og hálfri milljón, talið í dollurum. Það eru um 207 milljónir í íslenskum krónum. Árið 2022 varð Trinity Rodman sú fyrsta til að fá yfir eina milljón dollara þegar hún samdi um 1,1 milljón dollara fyrir fjögurra ára samning við Washington Spirit. Þessi þróun er hröð og bestu knattspyrnukonur bandarísku deildarinnar eru að hækka mikið í launum sem er mjög jákvætt. Deildin hækkaði nýverið launaþakið um fjörutíu prósent eða upp í 2,75 milljónir dollara á tímabili. Þetta tengdist því að deildin gekk frá nýjum fjögurra ára sjónvarpssamningi. Hin 25 ára gamla Swanson er mjög öflugur leikmaður en hún var efst hjá sínu liði í bæði mörkum (11) og stoðsendingum (6). Breaking: The Chicago Red Stars have re-signed Mallory Swanson to a historic long-term contract, making it the most lucrative agreement in NWSL history, the team announced. pic.twitter.com/pigF8Yrnse— espnW (@espnW) January 16, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Swanson skrifaði undir fjögurra ára samning við Chicago Red Stars með möguleika á framlengingu um eitt ár. Bandarískir fjölmiðlar segja að samningurinn sé tveggja og hálfrar milljón dollara virði sem eru 345 milljónir íslenskra króna. The Chicago Red Stars have signed Mallory Swanson to a five-year deal worth a reported $2.5 million the most lucrative contract in NWSL history.MORE » https://t.co/eUalHnwL3C pic.twitter.com/YOiiXGs0lI— Front Office Sports (@FOS) January 17, 2024 Swanson skrifaði undir samning til ársins 2028 en með því setti hún bæði met yfir lengsta samninginn sem og yfir þann samning sem gefur leikmanni mest í aðra hönd. Mexíkanska landsliðskonan María Sánchez átti metið í nokkrar vikur eftir að hún skrifaði undir þriggja ára samning Houston Dash sem skilar henni einni og hálfri milljón, talið í dollurum. Það eru um 207 milljónir í íslenskum krónum. Árið 2022 varð Trinity Rodman sú fyrsta til að fá yfir eina milljón dollara þegar hún samdi um 1,1 milljón dollara fyrir fjögurra ára samning við Washington Spirit. Þessi þróun er hröð og bestu knattspyrnukonur bandarísku deildarinnar eru að hækka mikið í launum sem er mjög jákvætt. Deildin hækkaði nýverið launaþakið um fjörutíu prósent eða upp í 2,75 milljónir dollara á tímabili. Þetta tengdist því að deildin gekk frá nýjum fjögurra ára sjónvarpssamningi. Hin 25 ára gamla Swanson er mjög öflugur leikmaður en hún var efst hjá sínu liði í bæði mörkum (11) og stoðsendingum (6). Breaking: The Chicago Red Stars have re-signed Mallory Swanson to a historic long-term contract, making it the most lucrative agreement in NWSL history, the team announced. pic.twitter.com/pigF8Yrnse— espnW (@espnW) January 16, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira