Sakar Onana um að vanvirða landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2024 11:31 André Onana hefur verið gagnrýndur fyrir að mæta seint á Afríkumótið. getty/Robbie Jay Barratt Emmanuel Adebayor, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham, Real Madrid og fleiri liða, hefur sakað André Onana um að vanvirða kamerúnska landsliðið með því að mæta of seint á Afríkumótið. Onana kom seinna til móts við kamerúnska landsliðið á Fílabeinsströndinni, þar sem Afríkumótið fer fram, þar sem hann var að spila með Manchester United gegn Tottenham á sunnudaginn. Onana kom þremur tímum fyrir leik Kamerún og Gíneu en fylgdist samt með honum uppi í stúku, eitthvað sem hann var afar ósáttur við. Adebayor hefur lagt orð í belg og segir að Onana hafi ekki sýnt verkefni kamerúnska landsliðsins nógu mikla virðingu. „Hann virti ekki Kamerún. Ég var leikmaður eins og hann og jafnvel þótt ég væri mikilvægasti leikmaður liðsins lét ég aldrei svona,“ sagði Adebayor. „Það að þetta sé að gerast sýnir að það er vandamál til staðar, jafnvel innan knattspyrnusambandsins. Hann getur tapað miklu því hann hefur gert sig fráhverfan kamerúnsku stuðningsmönnunum sem og öðrum afrískum fótboltaáhugamönnum og án efa einhverjum samherjum sínum.“ Kamerún gerði 1-1 jafntefli við Gíneu á mánudaginn. Næsti leikur liðsins er gegn Afríkumeisturum Senegals á morgun. Onana hefur ekki spilað með kamerúnska landsliðinu síðan á HM í Katar 2022. Þar var hann sendur heim eftir deilur við landsliðsþjálfarann Rigobert Song og hætti í kjölfarið í landsliðinu. Hann hætti hins vegar við að hætta fyrir Afríkumótið en óvíst er hvaða áhrif nýjustu vendingar hafa á stöðu hans í landsliðinu. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Onana kom seinna til móts við kamerúnska landsliðið á Fílabeinsströndinni, þar sem Afríkumótið fer fram, þar sem hann var að spila með Manchester United gegn Tottenham á sunnudaginn. Onana kom þremur tímum fyrir leik Kamerún og Gíneu en fylgdist samt með honum uppi í stúku, eitthvað sem hann var afar ósáttur við. Adebayor hefur lagt orð í belg og segir að Onana hafi ekki sýnt verkefni kamerúnska landsliðsins nógu mikla virðingu. „Hann virti ekki Kamerún. Ég var leikmaður eins og hann og jafnvel þótt ég væri mikilvægasti leikmaður liðsins lét ég aldrei svona,“ sagði Adebayor. „Það að þetta sé að gerast sýnir að það er vandamál til staðar, jafnvel innan knattspyrnusambandsins. Hann getur tapað miklu því hann hefur gert sig fráhverfan kamerúnsku stuðningsmönnunum sem og öðrum afrískum fótboltaáhugamönnum og án efa einhverjum samherjum sínum.“ Kamerún gerði 1-1 jafntefli við Gíneu á mánudaginn. Næsti leikur liðsins er gegn Afríkumeisturum Senegals á morgun. Onana hefur ekki spilað með kamerúnska landsliðinu síðan á HM í Katar 2022. Þar var hann sendur heim eftir deilur við landsliðsþjálfarann Rigobert Song og hætti í kjölfarið í landsliðinu. Hann hætti hins vegar við að hætta fyrir Afríkumótið en óvíst er hvaða áhrif nýjustu vendingar hafa á stöðu hans í landsliðinu.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira