Í takt við við fortíðina eða framtíðina? Anahita Babaei skrifar 18. janúar 2024 16:31 Þegar stjórnmálamenn og hagsmunaaðilar hafa lokið skák sinni, í réttarkerfi Íslands sem og í fjölmiðlum landsins, mun á endanum sannleikurinn einn standa eftir. Að baki þeirri ákvörðun að stöðva hvalveiðar tímabundið sumarið 2023 er óhrekjanlegur sannleikur. Sú ákvörðun var tekin vegna niðurstöðu skýrslu Matvælastofnunar, þar sem fram kom að næstum 40% hvala sem drepnir voru við Íslandsstrendur árið 2022 háðu langt dauðastríð eftir þeir voru skotnir áður en þeir loks drápust. Það þarf að hafa í huga að Hvalur hf. hafði þar að auki ítrekað og í langan tíma margbrotið aðrar reglugerðir sem gilda um hvalveiðar — aðstæður við kjötvinnslu voru ófullnægjandi, óleyfileg losun var á úrgangi í fjörðinn, ekki hafi verið hugað fyllilega að mengunarvörnum við vinnslustöð, vatnsból við hvalstöðina var óvarið og mengun gat auðveldlega borist í vatnið, sem og Hvalur hf. hafði ekki gert nauðsynlegar viðgerðir á olíutönkum á svæðinu. En það sem vakti þó hvað mestann óhug hjá almenningi var óneitanlega brot Hvals hf. á lögum um velferð dýra, þar sem þessar skyni gæddar verur háðu langdregin og kvalarfull dauðastríð. Fagráð um velferð dýra staðfesti með óyggjandi hætti, að veiðiaðferðir Hvals hf. samræmdust ekki ákvæðum laga nr. 55/2013 um velferð dýra. Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, var skylt að bregðast við og stöðvaði hvalveiðar tímabundið. Sú ákvörðun Svandísar var í takt við ákall almennings, við þúsundum undirskrifta Íslendinga sem höfðu þá mótmælt hvalveiðum, sem og hundruðum þúsunda erlendra undirskrifta sem hvöttu íslensk stjórnvöld til þess að stöðva hvalveiðar fyrir fullt og allt. Það er mikilvægt að muna að tímabundnu banni fylgdi ákvæði þess efnis að Hvalur hf. myndi sýna fram á að þeir gætu bætt veiðiaðferðir sínar svo þær samræmdust lögum. En þrátt fyrir svigrúm til lagfæringa var niðurstaðan sú þegar hvalveiðiskipin héldu á veiðar á ný að þeir gátu ekki uppfyllt skilyrðin og annað skip þeirra var tekið úr umferð tímabundið. Þegar við skoðum hvað býr að baki pólitískum ákvörðunum, þá virðast orð Hönnuh Arendt eiga við: „Pólitískar spurningar eru of alvarlegar til að pólitíkusar einir svari þeim.” Þegar þjóð stendur frammi fyrir spurningu um það hvort ákvörðun stjórnmálamanns hafi verið rétt, verða einstaklingar að spyrja sig hvers þeir ætlast til af stjórnmálamönnum. Ætlumst við til þess að þeir fari stranglega eftir bókinni sama hvað, eða ætlumst við til þess að þeir sýni hugrekki og taki erfiðar ákvarðanir með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi? Þróun ákvarðanna okkar verður að samræmast því sem er að gerast í heiminum, þegar snýr að neyðarástandinu í loftslagsmálum og hnignun vistkerfa. Kröfur um meðalhóf geta ekki forgangsraðað úreltum iðnaði sem hefur gert sitt til að stuðla að þeirri alvarlegu stöðu sem við erum í dag. Ákvarðanir okkar til að stuðla að velferð samfélagsins og komandi kynslóða eiga frekar að sýna meðalhóf þegar snýr að því hvað best er fyrir meirihluta fólks en ekki einungis nokkra einstaklinga. Við krefjumst meðalhófs svo við missum ekki sjónar af stóru myndinni, og stóra myndin er sú að við erum í neyðarástandi og það að fara einungis eftir bókinni hefur reynst okkur illa. Á krefjandi tímum sem þessum, liggur von okkar í hugrökkum pólitískum ákvörðunum sem styðjast við lög en á sama tíma nota þau til að forgangsraða farsæld meirihluta samfélagsins, sem og farsæld annarra lífvera sem við deilum þessari jörð með og lífsviðurværi okkar treystir á. Frá mínum tíma með Íslendingum, hef ég dregið þann lærdóm að Íslendingar eru boðberar friðar og verjendur þeirra sem minna mega sín. Þeir sýna í verki að þeir standa með réttlæti og hjálpa þeim sem hjálpa þarf. Fólk kemur saman og krefst vopnahlés í Palestínu, og hjálpast að að bjarga strönduðum hvölum sem eiga lífslíkur sínar algjörlega undir okkur mannfólkinu. Ákvörðun sú sem tekin var í júní 2023, að setja tímabundið bann á hvalveiðar og þar með bjarga meira en hundrað hvölum sem ómissandi eru fyrir vistkerfi okkar, var skref sem næstu kynslóðir munu þakka okkur fyrir, og hugsa til með stolti. Ljúkum þessu nú, bönnum hvalveiðar fyrir fullt og allt. Höfundur er listakona og aktívisti. English below. Proportionate to the past or to the future? In the aftermath of political maneuverings, what will emerge is the truth. An irrefutable truth is grounded in the decision to suspend whaling in the summer of 2023. The decision was made after a report by the Icelandic food and veterinary authority came out, stating that almost 40% of whales killed in 2022 struggled a long time before they died. On top of that Hvalur hf. had consistently violated established laws—hazardous meat processing, unauthorized discharges into the fjord, use of unprotected water sources, and recklessness in not repairing an unsafe oil tank at the station. Of utmost concern was the undeniable transgression of animal welfare laws resulting in the prolonged torment of sentient beings. The Animal Welfare Committee conclusively affirmed that this practice is inherently unable to guarantee the well-being of these animals which led Svandis Svavarsdottir, minister of food, agriculture and fisheries to act according to the Icelandic animal welfare law and suspend the whaling season. The decision was a direct response to the collective voices of thousands of Icelanders who signed a petition urging authorities to put an end to whaling, joined by hundreds of thousands globally. It's essential to emphasize that the temporary pause hinged on Hvalur hf. demonstrating their ability to conduct hunts within legal parameters. However, even after the suspension was lifted, Hvalur hf. couldn't ensure a humane hunt, leading to yet another suspension of one of the two boats. In considering political decisions, Hannah Arendt's words resonate: “Political questions are too serious to be left solely to politicians.” When a nation faces the question of whether a decision of a politician was right, individuals must question what they expect from a political figure. Do we expect them to strictly adhere to the textbook no matter what, or do we expect them to show courage and make difficult decisions for the sake of the nation? The evaluation of decisions must be calibrated against the backdrop of the contemporary climate emergency and biodiversity crisis, rather than giving priority to antiquated laws that have contributed to the current crisis. Proportionality must extend beyond our past obsolete industries to assure the well-being of present and future generations. A decision must resonate proportionately with the interests of the majority, far above the individual concerns. Proportionality means to address the bigger picture and the bigger picture is that we are in a state of emergency, and our textbooks have consistently failed us over time. In such challenging times, hope lies in bold political decisions that use the textbook in a manner prioritizing the well-being of the majority of people along with the well-being of our fellow beings with whom we share the earth and on whom our very existence depends. From my time among Icelanders, one clear lesson emerges: Icelanders are champions of peace and defenders of the oppressed. They show up and take action when they feel something isn’t right and someone needs their help. People flock to the streets to demand a ceasefire for Palestinians, as well as team up to save beached whales that only have us to rely on for survival. The decision made in June 2023 to suspend whaling, consequently saving over a hundred whales crucial for our ecosystem, is a move that future generations are bound to appreciate, regarding it with nothing but a profound sense of honor. Let’s finish this and ban whaling for good. The author is an artist and an activist. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Hvalir Mest lesið Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir ,Kolbrún Kristínardóttir skrifar Sjá meira
Þegar stjórnmálamenn og hagsmunaaðilar hafa lokið skák sinni, í réttarkerfi Íslands sem og í fjölmiðlum landsins, mun á endanum sannleikurinn einn standa eftir. Að baki þeirri ákvörðun að stöðva hvalveiðar tímabundið sumarið 2023 er óhrekjanlegur sannleikur. Sú ákvörðun var tekin vegna niðurstöðu skýrslu Matvælastofnunar, þar sem fram kom að næstum 40% hvala sem drepnir voru við Íslandsstrendur árið 2022 háðu langt dauðastríð eftir þeir voru skotnir áður en þeir loks drápust. Það þarf að hafa í huga að Hvalur hf. hafði þar að auki ítrekað og í langan tíma margbrotið aðrar reglugerðir sem gilda um hvalveiðar — aðstæður við kjötvinnslu voru ófullnægjandi, óleyfileg losun var á úrgangi í fjörðinn, ekki hafi verið hugað fyllilega að mengunarvörnum við vinnslustöð, vatnsból við hvalstöðina var óvarið og mengun gat auðveldlega borist í vatnið, sem og Hvalur hf. hafði ekki gert nauðsynlegar viðgerðir á olíutönkum á svæðinu. En það sem vakti þó hvað mestann óhug hjá almenningi var óneitanlega brot Hvals hf. á lögum um velferð dýra, þar sem þessar skyni gæddar verur háðu langdregin og kvalarfull dauðastríð. Fagráð um velferð dýra staðfesti með óyggjandi hætti, að veiðiaðferðir Hvals hf. samræmdust ekki ákvæðum laga nr. 55/2013 um velferð dýra. Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, var skylt að bregðast við og stöðvaði hvalveiðar tímabundið. Sú ákvörðun Svandísar var í takt við ákall almennings, við þúsundum undirskrifta Íslendinga sem höfðu þá mótmælt hvalveiðum, sem og hundruðum þúsunda erlendra undirskrifta sem hvöttu íslensk stjórnvöld til þess að stöðva hvalveiðar fyrir fullt og allt. Það er mikilvægt að muna að tímabundnu banni fylgdi ákvæði þess efnis að Hvalur hf. myndi sýna fram á að þeir gætu bætt veiðiaðferðir sínar svo þær samræmdust lögum. En þrátt fyrir svigrúm til lagfæringa var niðurstaðan sú þegar hvalveiðiskipin héldu á veiðar á ný að þeir gátu ekki uppfyllt skilyrðin og annað skip þeirra var tekið úr umferð tímabundið. Þegar við skoðum hvað býr að baki pólitískum ákvörðunum, þá virðast orð Hönnuh Arendt eiga við: „Pólitískar spurningar eru of alvarlegar til að pólitíkusar einir svari þeim.” Þegar þjóð stendur frammi fyrir spurningu um það hvort ákvörðun stjórnmálamanns hafi verið rétt, verða einstaklingar að spyrja sig hvers þeir ætlast til af stjórnmálamönnum. Ætlumst við til þess að þeir fari stranglega eftir bókinni sama hvað, eða ætlumst við til þess að þeir sýni hugrekki og taki erfiðar ákvarðanir með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi? Þróun ákvarðanna okkar verður að samræmast því sem er að gerast í heiminum, þegar snýr að neyðarástandinu í loftslagsmálum og hnignun vistkerfa. Kröfur um meðalhóf geta ekki forgangsraðað úreltum iðnaði sem hefur gert sitt til að stuðla að þeirri alvarlegu stöðu sem við erum í dag. Ákvarðanir okkar til að stuðla að velferð samfélagsins og komandi kynslóða eiga frekar að sýna meðalhóf þegar snýr að því hvað best er fyrir meirihluta fólks en ekki einungis nokkra einstaklinga. Við krefjumst meðalhófs svo við missum ekki sjónar af stóru myndinni, og stóra myndin er sú að við erum í neyðarástandi og það að fara einungis eftir bókinni hefur reynst okkur illa. Á krefjandi tímum sem þessum, liggur von okkar í hugrökkum pólitískum ákvörðunum sem styðjast við lög en á sama tíma nota þau til að forgangsraða farsæld meirihluta samfélagsins, sem og farsæld annarra lífvera sem við deilum þessari jörð með og lífsviðurværi okkar treystir á. Frá mínum tíma með Íslendingum, hef ég dregið þann lærdóm að Íslendingar eru boðberar friðar og verjendur þeirra sem minna mega sín. Þeir sýna í verki að þeir standa með réttlæti og hjálpa þeim sem hjálpa þarf. Fólk kemur saman og krefst vopnahlés í Palestínu, og hjálpast að að bjarga strönduðum hvölum sem eiga lífslíkur sínar algjörlega undir okkur mannfólkinu. Ákvörðun sú sem tekin var í júní 2023, að setja tímabundið bann á hvalveiðar og þar með bjarga meira en hundrað hvölum sem ómissandi eru fyrir vistkerfi okkar, var skref sem næstu kynslóðir munu þakka okkur fyrir, og hugsa til með stolti. Ljúkum þessu nú, bönnum hvalveiðar fyrir fullt og allt. Höfundur er listakona og aktívisti. English below. Proportionate to the past or to the future? In the aftermath of political maneuverings, what will emerge is the truth. An irrefutable truth is grounded in the decision to suspend whaling in the summer of 2023. The decision was made after a report by the Icelandic food and veterinary authority came out, stating that almost 40% of whales killed in 2022 struggled a long time before they died. On top of that Hvalur hf. had consistently violated established laws—hazardous meat processing, unauthorized discharges into the fjord, use of unprotected water sources, and recklessness in not repairing an unsafe oil tank at the station. Of utmost concern was the undeniable transgression of animal welfare laws resulting in the prolonged torment of sentient beings. The Animal Welfare Committee conclusively affirmed that this practice is inherently unable to guarantee the well-being of these animals which led Svandis Svavarsdottir, minister of food, agriculture and fisheries to act according to the Icelandic animal welfare law and suspend the whaling season. The decision was a direct response to the collective voices of thousands of Icelanders who signed a petition urging authorities to put an end to whaling, joined by hundreds of thousands globally. It's essential to emphasize that the temporary pause hinged on Hvalur hf. demonstrating their ability to conduct hunts within legal parameters. However, even after the suspension was lifted, Hvalur hf. couldn't ensure a humane hunt, leading to yet another suspension of one of the two boats. In considering political decisions, Hannah Arendt's words resonate: “Political questions are too serious to be left solely to politicians.” When a nation faces the question of whether a decision of a politician was right, individuals must question what they expect from a political figure. Do we expect them to strictly adhere to the textbook no matter what, or do we expect them to show courage and make difficult decisions for the sake of the nation? The evaluation of decisions must be calibrated against the backdrop of the contemporary climate emergency and biodiversity crisis, rather than giving priority to antiquated laws that have contributed to the current crisis. Proportionality must extend beyond our past obsolete industries to assure the well-being of present and future generations. A decision must resonate proportionately with the interests of the majority, far above the individual concerns. Proportionality means to address the bigger picture and the bigger picture is that we are in a state of emergency, and our textbooks have consistently failed us over time. In such challenging times, hope lies in bold political decisions that use the textbook in a manner prioritizing the well-being of the majority of people along with the well-being of our fellow beings with whom we share the earth and on whom our very existence depends. From my time among Icelanders, one clear lesson emerges: Icelanders are champions of peace and defenders of the oppressed. They show up and take action when they feel something isn’t right and someone needs their help. People flock to the streets to demand a ceasefire for Palestinians, as well as team up to save beached whales that only have us to rely on for survival. The decision made in June 2023 to suspend whaling, consequently saving over a hundred whales crucial for our ecosystem, is a move that future generations are bound to appreciate, regarding it with nothing but a profound sense of honor. Let’s finish this and ban whaling for good. The author is an artist and an activist.
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar