Súkkulaðiregn stöðvaði leik Dortmund Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2024 10:30 Leikmenn Dortmund hjálpa til við að fjarlægja súkkulaðið af vellinum. Leon Kuegeler/Getty Images Gera þurfti hlé á leik 1. FC Köln og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær eftir að áhorfendur köstuðu súkkulaðipeningum inn á völlinn. Stuðningsmenn beggja liða köstuðu súkkulaðipeningum inn á völlinn í mótmælaskyni gegn fjárfestingatillögu þýska knattspyrnusambandsins. Fjárfestingatillagan felur í sér að selja hluta af sjónvarpsrétti þýsku deildarinnar til að sækja aukið fjármagn. Súkkulaðiregnið átti sér stað á tólftu mínútu leiksins sem átti að tákna það að stuðningsmenn þýsku liðanna líta á sig sem tólfta mann liðsins. 🍫💰Borussia Dortmund's clash with Koln has been halted after fans pelted the pitch with chocolate coins https://t.co/C2GfsJkWX7 pic.twitter.com/78T6AIElfF— Mirror Football (@MirrorFootball) January 20, 2024 Gjörningurinn varð til þess að gera þurfti átta mínútna hlé á leiknum á meðan leikmenn beggja liða aðstoðuðu vallarstarfsfólk við að fjarlægja súkkulaðipeningana. Leikurinn hélt þó áfram að lokum og gestirnir frá Dortmund unnu öruggan 4-0 sigur. Donyell Malen skoraði tvö mörk fyrir gestina og þeir Niclas Füllkrug og Youssoufa Moukoko bættu sínu markinu hvor við. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn sjá til þess að gera þurfi hlé á leikjum vegna mótmæla þeirra gegn fjárfestingartillögunni. Tennisboltaregn í leik Bochum og Union Berlin í síðasta mánuði hafði sömu áhrif, sem og almenn mótmæli í viðureign Heidenheim og Wolfsburg í gær. Þýski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Stuðningsmenn beggja liða köstuðu súkkulaðipeningum inn á völlinn í mótmælaskyni gegn fjárfestingatillögu þýska knattspyrnusambandsins. Fjárfestingatillagan felur í sér að selja hluta af sjónvarpsrétti þýsku deildarinnar til að sækja aukið fjármagn. Súkkulaðiregnið átti sér stað á tólftu mínútu leiksins sem átti að tákna það að stuðningsmenn þýsku liðanna líta á sig sem tólfta mann liðsins. 🍫💰Borussia Dortmund's clash with Koln has been halted after fans pelted the pitch with chocolate coins https://t.co/C2GfsJkWX7 pic.twitter.com/78T6AIElfF— Mirror Football (@MirrorFootball) January 20, 2024 Gjörningurinn varð til þess að gera þurfti átta mínútna hlé á leiknum á meðan leikmenn beggja liða aðstoðuðu vallarstarfsfólk við að fjarlægja súkkulaðipeningana. Leikurinn hélt þó áfram að lokum og gestirnir frá Dortmund unnu öruggan 4-0 sigur. Donyell Malen skoraði tvö mörk fyrir gestina og þeir Niclas Füllkrug og Youssoufa Moukoko bættu sínu markinu hvor við. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn sjá til þess að gera þurfi hlé á leikjum vegna mótmæla þeirra gegn fjárfestingartillögunni. Tennisboltaregn í leik Bochum og Union Berlin í síðasta mánuði hafði sömu áhrif, sem og almenn mótmæli í viðureign Heidenheim og Wolfsburg í gær.
Þýski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira