Sven-Göran Eriksson hylltur í gærkvöldi: „Nú fer ég bara að gráta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 23:00 Sven-Göran Eriksson var klökkur yfir móttökunum sem hann fékk í gær. Getty/Michael Campanella Sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven-Göran Eriksson fékk höfðinglegar móttökur á uppskeruhátíð sænska íþrótta, Idrottsgalan. Eriksson var sérstakur heiðursgestur á kvöldinu og var hylltur sérstaklega þar sem menn eins og Wayne Rooney og John Terry sendu honum kveðju. Eriksson sagði frá því á dögunum að hann væri með illvígt krabbamein og ætti innan við ár eftir ólifað. Hann heldur upp á 76 ára afmælið sitt í næsta mánuði. Síðan þá hefur hann fengið kveðjur alls staðar af úr heiminum og margir vilja hjálpa honum að upplifa drauma sína. Meðal þeirra er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sem bauð honum að vera stjóri Liverpool í einn dag sem og að félagið bauð Svíanum að stýra goðsagnaliði félagsins á Anfield. Eriksson, sem stýrði enska landsliðinu í fimm ár, sagði það vera draum sinn að fá að stýra Liverpool. Eriksson var klökkur á hátíðinni þegar hann kom upp á svið og þakkaði fyrir stuðninginn og kveðjurnar. „Takk öllsömul. Nú fer ég bara að gráta,“ sagði Eriksson. „Þetta var svo ótrúlega fallegt. Þakkir til allra minna íþróttavina. Ég á þetta ekki allt skilið. Ég á eiginlega engin orð,“ sagði Eriksson. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Eriksson var sérstakur heiðursgestur á kvöldinu og var hylltur sérstaklega þar sem menn eins og Wayne Rooney og John Terry sendu honum kveðju. Eriksson sagði frá því á dögunum að hann væri með illvígt krabbamein og ætti innan við ár eftir ólifað. Hann heldur upp á 76 ára afmælið sitt í næsta mánuði. Síðan þá hefur hann fengið kveðjur alls staðar af úr heiminum og margir vilja hjálpa honum að upplifa drauma sína. Meðal þeirra er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sem bauð honum að vera stjóri Liverpool í einn dag sem og að félagið bauð Svíanum að stýra goðsagnaliði félagsins á Anfield. Eriksson, sem stýrði enska landsliðinu í fimm ár, sagði það vera draum sinn að fá að stýra Liverpool. Eriksson var klökkur á hátíðinni þegar hann kom upp á svið og þakkaði fyrir stuðninginn og kveðjurnar. „Takk öllsömul. Nú fer ég bara að gráta,“ sagði Eriksson. „Þetta var svo ótrúlega fallegt. Þakkir til allra minna íþróttavina. Ég á þetta ekki allt skilið. Ég á eiginlega engin orð,“ sagði Eriksson. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira