Ekki talin hafa byrlað vinnufélögunum Viagra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. janúar 2024 22:27 Um var að ræða kaffi frá Nescafé. Lino Mirgeler/Getty Images Sextíu og tveggja ára gömul ræstingarkona er ekki talin hafa byrlað vinnufélögum sínum með Viagra töflum, líkt og henni hafði verið gefið af sök. Þetta er niðurstaða dómstóls í Bretlandi. Í umfjöllun Guardian um málið kemur fram að konan, sem heitir Karen Beale, hafi verið handtekin vegna myndbands þar sem mátti sjá hana handfjatla krukku af kaffi, sem í ljós kom að búið hafði verið að mylja Viagra töflur út í. Um er að ræða eitt frægasta stinningarlyf í heimi. Atvikið átti sér stað á vinnustað hennar, verksmiðju í Dover í Bretlandi. Málið hefur velkst um í breska réttarkerfinu í sex ár, en atvikið átti sér stað í september árið 2018. Beale hélt því fram fyrir rétti að hún hefði verið leidd í gildru. Yfirmaður hennar hafi beðið hana um að fylgjast með kaffikrukkunni, sem hún hefði gert. Fram kemur í frétt Guardian að samstarfsfólk hennar hafi tekið eftir því að skrítið bragð og skrítin áferð væri af kaffinu. Því hafi myndavél verið sett upp í rýminu. Á myndbandinu af Beale, sem var þrettán mínútna langt, mátti sjá hana handfjatla krukkuna íklædd bláum hönskum og auk þess hrista hana til. Lögmaður Beale benti hinsvegar á að ekkert hefði sýnt fram á að skjólstæðingur hans hefði sannanlega gert eitthvað við kaffið. Bretland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Sjá meira
Í umfjöllun Guardian um málið kemur fram að konan, sem heitir Karen Beale, hafi verið handtekin vegna myndbands þar sem mátti sjá hana handfjatla krukku af kaffi, sem í ljós kom að búið hafði verið að mylja Viagra töflur út í. Um er að ræða eitt frægasta stinningarlyf í heimi. Atvikið átti sér stað á vinnustað hennar, verksmiðju í Dover í Bretlandi. Málið hefur velkst um í breska réttarkerfinu í sex ár, en atvikið átti sér stað í september árið 2018. Beale hélt því fram fyrir rétti að hún hefði verið leidd í gildru. Yfirmaður hennar hafi beðið hana um að fylgjast með kaffikrukkunni, sem hún hefði gert. Fram kemur í frétt Guardian að samstarfsfólk hennar hafi tekið eftir því að skrítið bragð og skrítin áferð væri af kaffinu. Því hafi myndavél verið sett upp í rýminu. Á myndbandinu af Beale, sem var þrettán mínútna langt, mátti sjá hana handfjatla krukkuna íklædd bláum hönskum og auk þess hrista hana til. Lögmaður Beale benti hinsvegar á að ekkert hefði sýnt fram á að skjólstæðingur hans hefði sannanlega gert eitthvað við kaffið.
Bretland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Sjá meira