Brynhildur Gunnlaugs hélt meðgöngunni leyndri Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. janúar 2024 13:52 Brynhildur Gunnlaug er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna landsins. Brynhildur Gunnlaugs Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir og körfuboltamaðurinn Dani Koljanin eignuðust stúlku 4. desember síðastliðinn. Brynhildur hélt þunguninni leyndri frá fylgjendum sínum og segist ekki ætla að birta myndum af dótturinni á miðlunum. Brynhildur greinir frá gleðitíðindunum í nýja hlaðvarpsþættinum Gellukast. Þátturinn er í umsjón Söru Jasmínar og Brynhildar. Í þættinum greinir hún frá því hvers vegna hún hafi ákveðið að halda meðgöngunni leyndri frá fylgjendum sínum. „Ég var sem sagt ólétt og átti núna 4. desember. Litla stelpu, hún er ótrúlega sæt,“ segir Brynhildur: „Ég ákvað ekki að vera með það opinbert. Ég er með allt annað á netinu, eða þú veist. Aðallega mig. Eins og með Instagram, ég mun aldrei pósta myndum af barninu mínu þar. Mér finnst það ógeðslega krípí.“ Brynhildur er með tæplega 120 þúsund fylgjendur á Instagram og yfir 1,6 milljónir fylgjenda á TikTok. „Já, líka þegar þú ert komin með ógeðslega marga fylgjendur,“ segir Sara Jasmín. Brynhildur tekur undir orð vinkonu sinnar um hæl: „Það eru bara einhverjir perrar, einhverjir útlenskir perrar. Maður veit aldrei.“ View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) TikTok ýtti undir kvíða Brynhildur segir frá því hvernig TikTok ýtti undir kvíða hjá henni á meðgöngunni. „Ekki skoða TikTok ef þú ætlar að eignast barn eða ef þú ert ólétt. Þú missir tennurnar, löppina, ég á þannig séð að vera sköllótt. Allt slæmt gerist. Það eru hræðslusögur eftir hræðslusögur,“ segir Brynhildur og heldur áfram: „Þetta er ekkert mál. Ég átti mjög góða meðgöngu og fæðingin var í lagi. Mér finnst eins og svo margir séu hræddir við þetta ferli, sem ég skil alveg, af því ef þú skoðar TikTok þá eru konur með lista yfir það afhverju þú ættir ekki að verða ólétt.“ @brynhildurgunnlaugss . the bitch is back - martha culvercreekk Brynhildur ferðaðist víða um heiminn á meðgöngunni til að halda óléttunni leyndri. Þar má nefna Belgíu, Króatíu, Tenerife og París. Fyrsti þáttur Gellukastsins fór í loftið í dag og má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Tímamót Barnalán Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Brynhildur greinir frá gleðitíðindunum í nýja hlaðvarpsþættinum Gellukast. Þátturinn er í umsjón Söru Jasmínar og Brynhildar. Í þættinum greinir hún frá því hvers vegna hún hafi ákveðið að halda meðgöngunni leyndri frá fylgjendum sínum. „Ég var sem sagt ólétt og átti núna 4. desember. Litla stelpu, hún er ótrúlega sæt,“ segir Brynhildur: „Ég ákvað ekki að vera með það opinbert. Ég er með allt annað á netinu, eða þú veist. Aðallega mig. Eins og með Instagram, ég mun aldrei pósta myndum af barninu mínu þar. Mér finnst það ógeðslega krípí.“ Brynhildur er með tæplega 120 þúsund fylgjendur á Instagram og yfir 1,6 milljónir fylgjenda á TikTok. „Já, líka þegar þú ert komin með ógeðslega marga fylgjendur,“ segir Sara Jasmín. Brynhildur tekur undir orð vinkonu sinnar um hæl: „Það eru bara einhverjir perrar, einhverjir útlenskir perrar. Maður veit aldrei.“ View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) TikTok ýtti undir kvíða Brynhildur segir frá því hvernig TikTok ýtti undir kvíða hjá henni á meðgöngunni. „Ekki skoða TikTok ef þú ætlar að eignast barn eða ef þú ert ólétt. Þú missir tennurnar, löppina, ég á þannig séð að vera sköllótt. Allt slæmt gerist. Það eru hræðslusögur eftir hræðslusögur,“ segir Brynhildur og heldur áfram: „Þetta er ekkert mál. Ég átti mjög góða meðgöngu og fæðingin var í lagi. Mér finnst eins og svo margir séu hræddir við þetta ferli, sem ég skil alveg, af því ef þú skoðar TikTok þá eru konur með lista yfir það afhverju þú ættir ekki að verða ólétt.“ @brynhildurgunnlaugss . the bitch is back - martha culvercreekk Brynhildur ferðaðist víða um heiminn á meðgöngunni til að halda óléttunni leyndri. Þar má nefna Belgíu, Króatíu, Tenerife og París. Fyrsti þáttur Gellukastsins fór í loftið í dag og má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Tímamót Barnalán Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira