Dagskráin í dag: FA-bikarinn, Afríkukeppnin, ítalski boltinn og margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. janúar 2024 06:00 Newcaslte og Fulham eigast við í úrvalsdeildarslag í FA-bikarnum í dag. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórtán beinar útsendingar á þessum síðasta laugardegi janúarmánaðar þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Reykjavíkurleikarnir í pílukasti eru farnir af stað og bein útsending verður frá keppni dagsins á Stöð 2 Sport frá klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum, verða á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ipswich Town tekur á móti Maidstone United klukkan 12:20 áður en Newcastle sækir Fulham heim klukkan 18:50. Klukkan 15:00 verður FA Cup Super Saturday einnig á dagskrá þar sem fylgst verður með leikjum dagsins. Þá mætast Denver Nuggets og Philedelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta einnig klukkan 22:30. Stöð 2 Sport 3 Everton og Luton mætast í úrvalsdeildarslag í FA-bikarnum klukkan 14:50 áður en AC Milan tekur á móti Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Leeds og Plymouth eigast við í FA-bikarnum klukkan 14:50, en klukkan 19:00 hefst bein útsending frá LPGA Drive On Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Sheffield United og Brighton mætast í úrvalsdeildarslag í FA-bikarnum klukkan 14:50. Vodafone Sport Þá verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München taka á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 12:55 áður en við fáum tvo leiki í Afríkukeppninni í fótbolta. Þar mætast Angóla og Namibía klukkan 16:50 annars vegar og Nígería og Kamerún klukkan 19:50 hins vegar. Að lokum mætast Jets og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sjá meira
Stöð 2 Sport Reykjavíkurleikarnir í pílukasti eru farnir af stað og bein útsending verður frá keppni dagsins á Stöð 2 Sport frá klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum, verða á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ipswich Town tekur á móti Maidstone United klukkan 12:20 áður en Newcastle sækir Fulham heim klukkan 18:50. Klukkan 15:00 verður FA Cup Super Saturday einnig á dagskrá þar sem fylgst verður með leikjum dagsins. Þá mætast Denver Nuggets og Philedelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta einnig klukkan 22:30. Stöð 2 Sport 3 Everton og Luton mætast í úrvalsdeildarslag í FA-bikarnum klukkan 14:50 áður en AC Milan tekur á móti Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Leeds og Plymouth eigast við í FA-bikarnum klukkan 14:50, en klukkan 19:00 hefst bein útsending frá LPGA Drive On Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Sheffield United og Brighton mætast í úrvalsdeildarslag í FA-bikarnum klukkan 14:50. Vodafone Sport Þá verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München taka á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 12:55 áður en við fáum tvo leiki í Afríkukeppninni í fótbolta. Þar mætast Angóla og Namibía klukkan 16:50 annars vegar og Nígería og Kamerún klukkan 19:50 hins vegar. Að lokum mætast Jets og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport