Fékk spark í bringuna en skoraði svo sigurmarkið Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 19:53 Mohamed Bayo fékk spark í bringuna og skoraði svo sigurmark leiksins. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Gínea tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Miðbaugs-Gíneu. Miðbaugs-Gínea missti mann af velli snemma í seinni hálfleik þegar Federico Bikoro sparkaði í bringu Mohamed Bayo og fékk að líta beint rautt spjald. 🟥 ℝ𝔼𝔻 ℂ𝔸ℝ𝔻 🟥Equatorial Guinea are down to 10 men following a red card to Federico Bikoro.🇬🇶 🆚 🇬🇳 🚨 LIVE📺 SABC Sport & SABC 3🌐 https://t.co/hibb8lgo8P📱 SABC+📻 SABC Radio Stations#SABCSportFootball #AFCON2023 pic.twitter.com/Jgd48AdW05— SABC Sport (@SABC_Sport) January 28, 2024 Þeir fengu þó tækifæri til að taka forystuna skömmu síðar þegar vítaspyrna var dæmd þeim í vil, en skot fyrirliðans Emilio Nsue geigaði. Það var svo Mohamed Bayo sjálfur sem varð hetja Gíneumanna þegar hann skoraði sigurmarkið með skalla á 98. mínútu leiksins. Mohamed Bayo’s 98th-minute winner sends Guinea into the AFCON quarterfinals.Clutch 🇬🇳 pic.twitter.com/9uLzkV135M— B/R Football (@brfootball) January 28, 2024 Gínea mætir annað hvort Egyptalandi eða Vestur-Kongó í 8-liða úrslitum næsta föstudag. Leikur Egyptalands og V-Kongó hefst klukkan 20:00. Afríkukeppnin í fótbolta Gínea Miðbaugs-Gínea Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Miðbaugs-Gínea missti mann af velli snemma í seinni hálfleik þegar Federico Bikoro sparkaði í bringu Mohamed Bayo og fékk að líta beint rautt spjald. 🟥 ℝ𝔼𝔻 ℂ𝔸ℝ𝔻 🟥Equatorial Guinea are down to 10 men following a red card to Federico Bikoro.🇬🇶 🆚 🇬🇳 🚨 LIVE📺 SABC Sport & SABC 3🌐 https://t.co/hibb8lgo8P📱 SABC+📻 SABC Radio Stations#SABCSportFootball #AFCON2023 pic.twitter.com/Jgd48AdW05— SABC Sport (@SABC_Sport) January 28, 2024 Þeir fengu þó tækifæri til að taka forystuna skömmu síðar þegar vítaspyrna var dæmd þeim í vil, en skot fyrirliðans Emilio Nsue geigaði. Það var svo Mohamed Bayo sjálfur sem varð hetja Gíneumanna þegar hann skoraði sigurmarkið með skalla á 98. mínútu leiksins. Mohamed Bayo’s 98th-minute winner sends Guinea into the AFCON quarterfinals.Clutch 🇬🇳 pic.twitter.com/9uLzkV135M— B/R Football (@brfootball) January 28, 2024 Gínea mætir annað hvort Egyptalandi eða Vestur-Kongó í 8-liða úrslitum næsta föstudag. Leikur Egyptalands og V-Kongó hefst klukkan 20:00.
Afríkukeppnin í fótbolta Gínea Miðbaugs-Gínea Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira