NFL hefur grætt 45 milljarða á Taylor Swift Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 07:31 Taylor Swift með Brittany Mahomes í stúkunni en Brittany spilaði fótbolta hér á Íslandi eitt sumarið. Getty/ David Eulitt Kansas City Chiefs er að ná góðum árangri inn á vellinum í NFL deildinni þessa dagana enda komið í Super Bowl leikinn en það vekur líka mikla athygli hvað er að gerast í kringum liðið utan vallar. Ástæðan er ástarsamband tónlistarkonunnar Taylor Swift og stjörnuleikmanns Travis Kelce. Swift er vinsælasta tónlistarkona heims og hefur fengið ótrúlegasta fólk til að fylgjast með NFL deildinni. Taylor Swift has generated an equivalent brand value of $331.5 million for the Chiefs and the NFL, Apex Marketing Group tells FOS.The figure includes print, digital, radio, TV, highlights, and social media going back to Swift s first game in September.https://t.co/xUzMDsqIgE pic.twitter.com/Ruj5FM7g81— Front Office Sports (@FOS) January 28, 2024 Taylor og Travis eru augljóslega ástfangin og stór hluti Bandaríkjanna hefur mjög mikinn áhuga á sambandi þeirra. Taylor er líka mjög dugleg að mæta á leiki Chiefs liðsins og var á síðustu leikjum liðsins í úrslitakeppninni þrátt fyrir að þeir voru báðir á útivelli. Swift bætti bæði til Buffalo og til Baltimore. Nú hafa fróðir menn reiknað það út hversu miklu afskipti Taylor Swift hafi í raun skilað NFL og Chiefs liðinu í auknum tekjum. Samkvæmt nýrri samantekt kemur í ljós að NFL hefur grætt 331,5 milljónir dollara eða 45 milljarða íslenskra króna á þessum tengslum Chiefs félagsins og Swift. Tekjuaukningin kemur í gegnum auknar tekjur frá dagblöðum, netmiðlum, sjónvarpi, útvarpi og samfélagsmiðlum frá fyrsta leiknum sem hún mætti á í september. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Ástæðan er ástarsamband tónlistarkonunnar Taylor Swift og stjörnuleikmanns Travis Kelce. Swift er vinsælasta tónlistarkona heims og hefur fengið ótrúlegasta fólk til að fylgjast með NFL deildinni. Taylor Swift has generated an equivalent brand value of $331.5 million for the Chiefs and the NFL, Apex Marketing Group tells FOS.The figure includes print, digital, radio, TV, highlights, and social media going back to Swift s first game in September.https://t.co/xUzMDsqIgE pic.twitter.com/Ruj5FM7g81— Front Office Sports (@FOS) January 28, 2024 Taylor og Travis eru augljóslega ástfangin og stór hluti Bandaríkjanna hefur mjög mikinn áhuga á sambandi þeirra. Taylor er líka mjög dugleg að mæta á leiki Chiefs liðsins og var á síðustu leikjum liðsins í úrslitakeppninni þrátt fyrir að þeir voru báðir á útivelli. Swift bætti bæði til Buffalo og til Baltimore. Nú hafa fróðir menn reiknað það út hversu miklu afskipti Taylor Swift hafi í raun skilað NFL og Chiefs liðinu í auknum tekjum. Samkvæmt nýrri samantekt kemur í ljós að NFL hefur grætt 331,5 milljónir dollara eða 45 milljarða íslenskra króna á þessum tengslum Chiefs félagsins og Swift. Tekjuaukningin kemur í gegnum auknar tekjur frá dagblöðum, netmiðlum, sjónvarpi, útvarpi og samfélagsmiðlum frá fyrsta leiknum sem hún mætti á í september. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira