Anníe Mist: Leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir vinna saman að mörgum verkefnum. @empowerbydottir Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka nú aftur upp þráðinn í vinsælu hlaðvarpsþáttum sínum þar sem vinkonurnar fara yfir allar hliðar á því að vera íþróttakonur í fremstu röð. Fyrsti þátturinn á nýju ári fjallar einmitt um það sem er fram undan á árinu 2024. Hvað ætla vinkonurnar að afreka á þessu ári? Anníe Mist keppir náttúrulega ekki þar sem hún er ófrísk að sínu öðru barni en Katrín Tanja er væntanlega að undirbúa sig fyrir undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist og Katrín Tanja gera þættina undir dóttir nafninu sem þær hafa verið duglegar í að flagga í mörgum verkefna sinna. Það voru auðvitað þær sem komu íslenskum dætrunum á CrossFit kortið með því að vinna tvo heimsmeistaratitla hvor á sínum tíma. „Ég leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus,“ byrjaði Anníe Mist færslu um framhald vinkvennanna á hlaðvarpsþáttaverkefni sínu. „Vegna þessara frábæru viðbragða ykkar við þáttunum þá erum við mættar aftur. Fyrsti þátturinn á þessu ári var að koma út og við stefnum að því að þeir komi hér eftir reglulega út,“ skrifar Anníe. „Í fyrsta þætti ársins þá erum við bara að tala um nýársheitin okkar og hvort þau séu góð eða slæm. Við förum líka fyrir fimm markmið sem við höfum sett okkur á þessu ári,“ skrifar Anníe. „Við höfum einnig tekið upp fyrstu þætti okkar með gestum og við höfðum mjög gaman af því. Það eru því spennandi þættir á leiðinni,“ skrifar Anníe. Anníe birtir líka myndbrot úr þættinum eins og má sjá hér fyrir ofan. Þar er hún að ræða það sem hún lærði af fyrstu meðgöngu sinni. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttinni. Fyrsta hlaðvarpsþátt ársins má aftur á móti nálgast hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fC4msiQfD-A">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Sjá meira
Fyrsti þátturinn á nýju ári fjallar einmitt um það sem er fram undan á árinu 2024. Hvað ætla vinkonurnar að afreka á þessu ári? Anníe Mist keppir náttúrulega ekki þar sem hún er ófrísk að sínu öðru barni en Katrín Tanja er væntanlega að undirbúa sig fyrir undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist og Katrín Tanja gera þættina undir dóttir nafninu sem þær hafa verið duglegar í að flagga í mörgum verkefna sinna. Það voru auðvitað þær sem komu íslenskum dætrunum á CrossFit kortið með því að vinna tvo heimsmeistaratitla hvor á sínum tíma. „Ég leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus,“ byrjaði Anníe Mist færslu um framhald vinkvennanna á hlaðvarpsþáttaverkefni sínu. „Vegna þessara frábæru viðbragða ykkar við þáttunum þá erum við mættar aftur. Fyrsti þátturinn á þessu ári var að koma út og við stefnum að því að þeir komi hér eftir reglulega út,“ skrifar Anníe. „Í fyrsta þætti ársins þá erum við bara að tala um nýársheitin okkar og hvort þau séu góð eða slæm. Við förum líka fyrir fimm markmið sem við höfum sett okkur á þessu ári,“ skrifar Anníe. „Við höfum einnig tekið upp fyrstu þætti okkar með gestum og við höfðum mjög gaman af því. Það eru því spennandi þættir á leiðinni,“ skrifar Anníe. Anníe birtir líka myndbrot úr þættinum eins og má sjá hér fyrir ofan. Þar er hún að ræða það sem hún lærði af fyrstu meðgöngu sinni. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttinni. Fyrsta hlaðvarpsþátt ársins má aftur á móti nálgast hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fC4msiQfD-A">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Sjá meira