Með lásboga, hníf, sverð og öxi og í skotheldu vesti Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2024 21:03 Atvik þar sem lögregluþjónar skjóta fólk til bana eru mjög sjaldgæf í Bretlandi. EPA/ANDY RAIN Maður sem skotinn var af lögregluþjónum í Lundúnum í morgun var vopnaður lásboga, hníf, sverði og öxi. Þar að auki var hann klæddur skotheldu vesti og hótaði hann íbúum húss í Southwark. Samkvæmt frétt Sky News reyndu lögregluþjónar að ræða við manninn, sem var á fertugsaldri, en það gekk ekki eftir. Maðurinn er sagður hafa hótað og ógnað lögregluþjónunum svo vopnaðir lögregluþjónar voru kallaðir á vettvang. Einn þeirra skaut svo manninn tvisvar sinum en hann hafði rutt sér leið inn í áðurnefnt hús, þar sem hann mun hafa þekkt minnst einn íbúa og hótaði að skaða fólk þar. Tveir íbúar hússins eru sagðir hafa særst lítillega en maðurinn vopnaði lést á vettvangi. Sjá einnig: Maður með lásboga skotinn til bana Í yfirlýsingu frá einum af yfirmönnum lögreglunnar í Lundúnum segir að lögregluþjónar hafi óttast um öryggi íbúa hússins eftir að maðurinn komst þar inn. Þess vegna hafi vopnaðir lögregluþjónar farið þar inn og reynt að fá manninn til að gefast upp. Atvik þar sem lögregluþjónar skjóta fólk til bana eru mjög sjaldgæf í Bretlandi. Það gerðist til að mynda eingöngu einu sinni í fyrra, samkvæmt frétt BBC. Statement from Assistant Commissioner Matt Twist following this morning's incident in #Southwark https://t.co/mkfpmz2ygB pic.twitter.com/kViSLxDB7A— Metropolitan Police (@metpoliceuk) January 30, 2024 Bretland England Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Samkvæmt frétt Sky News reyndu lögregluþjónar að ræða við manninn, sem var á fertugsaldri, en það gekk ekki eftir. Maðurinn er sagður hafa hótað og ógnað lögregluþjónunum svo vopnaðir lögregluþjónar voru kallaðir á vettvang. Einn þeirra skaut svo manninn tvisvar sinum en hann hafði rutt sér leið inn í áðurnefnt hús, þar sem hann mun hafa þekkt minnst einn íbúa og hótaði að skaða fólk þar. Tveir íbúar hússins eru sagðir hafa særst lítillega en maðurinn vopnaði lést á vettvangi. Sjá einnig: Maður með lásboga skotinn til bana Í yfirlýsingu frá einum af yfirmönnum lögreglunnar í Lundúnum segir að lögregluþjónar hafi óttast um öryggi íbúa hússins eftir að maðurinn komst þar inn. Þess vegna hafi vopnaðir lögregluþjónar farið þar inn og reynt að fá manninn til að gefast upp. Atvik þar sem lögregluþjónar skjóta fólk til bana eru mjög sjaldgæf í Bretlandi. Það gerðist til að mynda eingöngu einu sinni í fyrra, samkvæmt frétt BBC. Statement from Assistant Commissioner Matt Twist following this morning's incident in #Southwark https://t.co/mkfpmz2ygB pic.twitter.com/kViSLxDB7A— Metropolitan Police (@metpoliceuk) January 30, 2024
Bretland England Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira