Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. janúar 2024 22:42 Ísak Bergmann og félagar eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Vísir/Getty Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. Gestirnir í Düsseldorf tóku forystuna á 38. mínútu þegar Vincent Vermeij skoraði úr vítaspyrnu sem hann hafði fiskað sjálfur og staðan var því 1-0, Düsseldorf í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Heimamenn fengu þó einnig vítaspyrnu í leiknum og Marcel Hartel jafnaði metin fyrir St. Pauli eftir um klukkutíma leik. Reyndist það seinasta mark venjulegs leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar til að reyna að skera úr um sigurvegara. Ísak Bergmann var tekinn af velli fyrir framlenginguna, en Japaninn Ao Tanaka kom gestunum yfir á nýjan leik á 99. mínútu. Það leit allt út fyrir að það yrði sigurmark leiksins og ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn þegar Fabian Hurzeler fékk að líta sitt annað gula spjald á 120. mínútu og þar með rautt. Þrátt fyrir liðsmuninn tókst Carlo Boukhalfa að jafna metin fyrir St. Pauli á fyrstu mínútu uppbótartíma framlengingarinnar og því var gripið til vítaspyrnukeppni til að skera úr um úrslit leiksins. Heimamenn í St. Pauli höfðu yfirhöndina í vítaspyrnukeppninni eftir að gestirnir höfðu misnotað aðra spyrnuna sína. Þeir klikkuðu þó á fjórðu og fimmtu spyrnunni sinni á meðan gestirnir í Düsseldorf nýttu allar þær spyrnur sem þeir áttu eftir og Düsseldorf er þar með á leið í undanúrslit á kostnað St. Pauli sem situr eftir með sárt ennið. Þýski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sjá meira
Gestirnir í Düsseldorf tóku forystuna á 38. mínútu þegar Vincent Vermeij skoraði úr vítaspyrnu sem hann hafði fiskað sjálfur og staðan var því 1-0, Düsseldorf í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Heimamenn fengu þó einnig vítaspyrnu í leiknum og Marcel Hartel jafnaði metin fyrir St. Pauli eftir um klukkutíma leik. Reyndist það seinasta mark venjulegs leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar til að reyna að skera úr um sigurvegara. Ísak Bergmann var tekinn af velli fyrir framlenginguna, en Japaninn Ao Tanaka kom gestunum yfir á nýjan leik á 99. mínútu. Það leit allt út fyrir að það yrði sigurmark leiksins og ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn þegar Fabian Hurzeler fékk að líta sitt annað gula spjald á 120. mínútu og þar með rautt. Þrátt fyrir liðsmuninn tókst Carlo Boukhalfa að jafna metin fyrir St. Pauli á fyrstu mínútu uppbótartíma framlengingarinnar og því var gripið til vítaspyrnukeppni til að skera úr um úrslit leiksins. Heimamenn í St. Pauli höfðu yfirhöndina í vítaspyrnukeppninni eftir að gestirnir höfðu misnotað aðra spyrnuna sína. Þeir klikkuðu þó á fjórðu og fimmtu spyrnunni sinni á meðan gestirnir í Düsseldorf nýttu allar þær spyrnur sem þeir áttu eftir og Düsseldorf er þar með á leið í undanúrslit á kostnað St. Pauli sem situr eftir með sárt ennið.
Þýski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sjá meira