Kynþokkastimpillinn skilar engum draumaprinsum Jakob Bjarnar skrifar 2. febrúar 2024 13:52 Hödd segir enga draumaprinsa vera að banka á dyrnar hjá sér. aðsend Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill er ekki mjög ánægð með að komast á lista yfir kynþokkafyllstu konur landsins eða „Seiðandi glæsikvendi á lausu“. Einhver gæti haldið að þetta væri málið en sú er ekki reynsla Haddar. „Ég er ekki að grínast. Enginn draumaprins. Þetta hefur aldrei skilað neinu í rúmið og ekki altarið heldur. Sem helst reyndar í hendur,“ segir Hödd. Vísir birti í dag lista yfir kynþokkafullar konur á lausu og þar var Hödd meðal annarra þokkadísa. En hafi einhver haldið að þetta væri Þyrnirósarmiði, að prinsinn kæmi með það sama á hvítum hesti, þá er það eitthvað annað. Í það minnsta hvað Hödd varðar. „Það hrynja inn vinabeiðnir hjá mér frá föngum, handrukkurum, 76 ára sjóurum og svo auðvitað giftum glæsimennum. Ef einhverjar konur öfunda seiðandi glæsikvendin á þessum listum þà get ég fullvissað ykkur um að þetta skilar bara alveg akkúrat engu í rúmið,“ tilkynnir Hödd vinum sínum á Facebook. Hödd segir að bara í morgun hafi sjö vinabeiðnir dúkkað upp á Facebook og tvær á Instagram. Það sem af er degi. „Þetta hef ég mátt þola í mörg ár,“ segir Hödd, sem hefur reyndar gaman að lífinu. „Þetta hefur engu skilað og þið eruð ekki beinlínlínis að hjálpa mér.“ Ástin og lífið Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
„Ég er ekki að grínast. Enginn draumaprins. Þetta hefur aldrei skilað neinu í rúmið og ekki altarið heldur. Sem helst reyndar í hendur,“ segir Hödd. Vísir birti í dag lista yfir kynþokkafullar konur á lausu og þar var Hödd meðal annarra þokkadísa. En hafi einhver haldið að þetta væri Þyrnirósarmiði, að prinsinn kæmi með það sama á hvítum hesti, þá er það eitthvað annað. Í það minnsta hvað Hödd varðar. „Það hrynja inn vinabeiðnir hjá mér frá föngum, handrukkurum, 76 ára sjóurum og svo auðvitað giftum glæsimennum. Ef einhverjar konur öfunda seiðandi glæsikvendin á þessum listum þà get ég fullvissað ykkur um að þetta skilar bara alveg akkúrat engu í rúmið,“ tilkynnir Hödd vinum sínum á Facebook. Hödd segir að bara í morgun hafi sjö vinabeiðnir dúkkað upp á Facebook og tvær á Instagram. Það sem af er degi. „Þetta hef ég mátt þola í mörg ár,“ segir Hödd, sem hefur reyndar gaman að lífinu. „Þetta hefur engu skilað og þið eruð ekki beinlínlínis að hjálpa mér.“
Ástin og lífið Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira