Mannýgir flóðhestar Escobars valda usla Jón Þór Stefánsson skrifar 5. febrúar 2024 23:35 Flóðhestar Pablos Escobar voru fjórir en eru nú 170 talsins. Getty Afkomendur fjögurra flóðhesta sem voru í eigu fíkniefnabarónsins Pablo heitins Escobar hafa verið að valda usla í Kolumbíu undanfarið. Þeir eru sagðir mannýgir. Tilkynnt hefur verið um árásir flóðhestanna á skólalóð og í veiðiþorp. Bandaríski miðillinn Vice greinir frá þessu og segir að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir árásir dýranna. Flóðhestarnir, sem voru líkt og áður segir fjórir talsins, voru í hópi fjölda dýra sem fíkniefnabarónsins frægi, Pablo Escobar, flutti í einkadýragarð sinn í Kólumbíu á níunda áratug síðustu aldar. Eftir andlát Escobar árið 1993 voru dýrin gefin til annarra dýragarða, nema flóðhestarnir. Á fjörutíu árum hefur flóðhestahjörðin stækkað umtalsvert, og eru dýrin nú talin vera tæplega 170 talsins. Haldi þau áfram að fjölga sér með sama móti óttast stjórnvöld að það muni stafa en meiri ógn af þeim en nú. Talið er að flóðhestar Escobars séu einn „fjölmennsti“ innflutti hópur dýra í heimi. Að því sem fram kemur í grein Vice hafa stjórnvöld í Kólumbíu lagt fram milljónir Bandaríkjadala til að leysa vandamálið, en dýrin eru sögð hafa valdið skemmdum á jarðvegi í Suður Ameríku, eitrað vatnsfarvegi, og drepið fisk. Dýr Kólumbía Tengdar fréttir Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16 Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um árásir flóðhestanna á skólalóð og í veiðiþorp. Bandaríski miðillinn Vice greinir frá þessu og segir að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir árásir dýranna. Flóðhestarnir, sem voru líkt og áður segir fjórir talsins, voru í hópi fjölda dýra sem fíkniefnabarónsins frægi, Pablo Escobar, flutti í einkadýragarð sinn í Kólumbíu á níunda áratug síðustu aldar. Eftir andlát Escobar árið 1993 voru dýrin gefin til annarra dýragarða, nema flóðhestarnir. Á fjörutíu árum hefur flóðhestahjörðin stækkað umtalsvert, og eru dýrin nú talin vera tæplega 170 talsins. Haldi þau áfram að fjölga sér með sama móti óttast stjórnvöld að það muni stafa en meiri ógn af þeim en nú. Talið er að flóðhestar Escobars séu einn „fjölmennsti“ innflutti hópur dýra í heimi. Að því sem fram kemur í grein Vice hafa stjórnvöld í Kólumbíu lagt fram milljónir Bandaríkjadala til að leysa vandamálið, en dýrin eru sögð hafa valdið skemmdum á jarðvegi í Suður Ameríku, eitrað vatnsfarvegi, og drepið fisk.
Dýr Kólumbía Tengdar fréttir Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16 Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16
Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30