Höfnuðu afsögn Samuel Eto'o Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 09:31 Samuel Eto'o verður áfram forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins. Getty/Mattia Pistoia Samuel Eto'o ætlaði að segja af sér sem forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins í gær en framkvæmdastjórn sambandsins tók hana ekki gilda. Eto'o var á sínum tíma kosinn besti knattspyrnumaður Afríku fjórum sinnum en hann hefur ekki átt góða daga að undanförnu. Eto'o hefur verið sakaður um velsæmisbrot, hagræðingu úrslita og spillingu. Samuel Eto o a présenté sa démission de son poste de président de la Fédération camerounaise. par les membres du comité exécutif ! Le Comex lui renouvelle sa confiance. pic.twitter.com/wRz5o788NE— Actu Foot (@ActuFoot_) February 5, 2024 Framkvæmdastjórn sambandsins hittist í gær til að fara yfir gengi landsliðsins í Afríkukeppninni þar sem Kamerún datt út strax í sextán liða úrslitunum. Fundurinn hófst á því að Samuel Eto'o bauðst til að segja af sér og lagði það jafnframt til að stjórnarmenn gerðu hið sama. Sambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að stjórnarmenn hafi komist að þeirri niðurstöðu að halda starfi sínu áfram og endurnýja um leið traust sitt á Eto'o sem forseta sambandsins. Þeir hafi því hafnað afsögn Eto'o. Samkvæmt tilkynningu sambandsins var ekkert annað tekið fyrir á fundinum og framtíð landsliðsþjálfarans Rigobert Song er því enn í óvissu. The Athletic skrifaði grein í síðustu viku sem var byggð á WhatsApp skilaboðum sem blaðamenn komust yfir. Þau sýna margar ásakanir gegn Eto'o en meðal þess á hann að hafa hagrætt úrslitum, misbeitt valdi sínu, hótað líkamlegu ofbeldi, kvatt til ofbeldis og dreift fölskum upplýsingum. Skýrsla um þetta á að hafa verið send til siðanefndar FIFA og sé til skoðunar hjá afríska sambandinu. Samuel Eto o resigned as the president of Cameroonian football federation but the executive committee rejected his resignation . This is Africa! [Source: @AllezLesLions] #AFCON2023 pic.twitter.com/fb3jw2FFEJ— Eric Njiru (@EricNjiiru) February 5, 2024 Kamerún Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Eto'o var á sínum tíma kosinn besti knattspyrnumaður Afríku fjórum sinnum en hann hefur ekki átt góða daga að undanförnu. Eto'o hefur verið sakaður um velsæmisbrot, hagræðingu úrslita og spillingu. Samuel Eto o a présenté sa démission de son poste de président de la Fédération camerounaise. par les membres du comité exécutif ! Le Comex lui renouvelle sa confiance. pic.twitter.com/wRz5o788NE— Actu Foot (@ActuFoot_) February 5, 2024 Framkvæmdastjórn sambandsins hittist í gær til að fara yfir gengi landsliðsins í Afríkukeppninni þar sem Kamerún datt út strax í sextán liða úrslitunum. Fundurinn hófst á því að Samuel Eto'o bauðst til að segja af sér og lagði það jafnframt til að stjórnarmenn gerðu hið sama. Sambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að stjórnarmenn hafi komist að þeirri niðurstöðu að halda starfi sínu áfram og endurnýja um leið traust sitt á Eto'o sem forseta sambandsins. Þeir hafi því hafnað afsögn Eto'o. Samkvæmt tilkynningu sambandsins var ekkert annað tekið fyrir á fundinum og framtíð landsliðsþjálfarans Rigobert Song er því enn í óvissu. The Athletic skrifaði grein í síðustu viku sem var byggð á WhatsApp skilaboðum sem blaðamenn komust yfir. Þau sýna margar ásakanir gegn Eto'o en meðal þess á hann að hafa hagrætt úrslitum, misbeitt valdi sínu, hótað líkamlegu ofbeldi, kvatt til ofbeldis og dreift fölskum upplýsingum. Skýrsla um þetta á að hafa verið send til siðanefndar FIFA og sé til skoðunar hjá afríska sambandinu. Samuel Eto o resigned as the president of Cameroonian football federation but the executive committee rejected his resignation . This is Africa! [Source: @AllezLesLions] #AFCON2023 pic.twitter.com/fb3jw2FFEJ— Eric Njiru (@EricNjiiru) February 5, 2024
Kamerún Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira