Gísli genginn í raðir Halmstad Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 18:13 Gísli Eyjólfsson mun leika með Halmstad í Svíþjóð á komandi tímabili. Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. Gísli, sem er 29 ára gamall miðjumaður, var kynntur til leiks á samfélagsmiðlum Halmstad í dag. Félagið segir ekki hversu langan samning Gísli skrifaði undir, en samkvæmt heimildum Fótbolti.net verður Gísli hjá félaginu næstu þrjú árin hið minnsta. Welcome to HBK, 𝐆𝐢́𝐬𝐥𝐢 𝐄𝐲𝐣𝐨́𝐥𝐟𝐬𝐬𝐨𝐧 🔥 pic.twitter.com/1B37XtAerY— Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) February 6, 2024 Gísli er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sínar raðir á stuttum tíma, en Birnir Snær Ingason, besti leikmaður síðasta tímabils í Bestu-deildinni, gekk einnig í raðir félagsins í síðasta mánuði. Eitthvað hefur Svíunum þó misfarist í að stafa íslenska nafnið því eins og sjá má í færslu liðsins á X, áður Twitter, hér fyrir ofan er Gísli merktur „Eyjlófsson“ á treyju sinni. Þó má gera ráð fyrir að því verði kippt í lag áður en tímabilið hefst. Halmstad hafnaði í tólfta sæti sænsku deildarinnar á síðasta tímabili, en Gísli hefur verið algjör lykilmaður í liði Breiðabliks undanfarin tímabil. Hann skoraði sjö mörk fyrir liðið í Bestu-deildinni síðasta sumar og bætti við þremur mörkum fyrir liðið í 15 Evrópuleikjum. Alls lék Gísli 156 deildarleiki fyrir Breiðablik og skoraði í þeim 31 mark. Þá á hann einnig að baki fjóra leiki fyrir íslenska A-landsliðið. Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
Gísli, sem er 29 ára gamall miðjumaður, var kynntur til leiks á samfélagsmiðlum Halmstad í dag. Félagið segir ekki hversu langan samning Gísli skrifaði undir, en samkvæmt heimildum Fótbolti.net verður Gísli hjá félaginu næstu þrjú árin hið minnsta. Welcome to HBK, 𝐆𝐢́𝐬𝐥𝐢 𝐄𝐲𝐣𝐨́𝐥𝐟𝐬𝐬𝐨𝐧 🔥 pic.twitter.com/1B37XtAerY— Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) February 6, 2024 Gísli er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sínar raðir á stuttum tíma, en Birnir Snær Ingason, besti leikmaður síðasta tímabils í Bestu-deildinni, gekk einnig í raðir félagsins í síðasta mánuði. Eitthvað hefur Svíunum þó misfarist í að stafa íslenska nafnið því eins og sjá má í færslu liðsins á X, áður Twitter, hér fyrir ofan er Gísli merktur „Eyjlófsson“ á treyju sinni. Þó má gera ráð fyrir að því verði kippt í lag áður en tímabilið hefst. Halmstad hafnaði í tólfta sæti sænsku deildarinnar á síðasta tímabili, en Gísli hefur verið algjör lykilmaður í liði Breiðabliks undanfarin tímabil. Hann skoraði sjö mörk fyrir liðið í Bestu-deildinni síðasta sumar og bætti við þremur mörkum fyrir liðið í 15 Evrópuleikjum. Alls lék Gísli 156 deildarleiki fyrir Breiðablik og skoraði í þeim 31 mark. Þá á hann einnig að baki fjóra leiki fyrir íslenska A-landsliðið.
Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira