Swift ferðast nú bara með einni einkaþotu Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2024 14:29 Taylor Swift hefur fyrir löngu síðan stimplað sig inn sem ein besta söngkona heims. EPA/Allison Dinner Söngkonan Taylor Swift þarf nú að sætta sig við að hafa bara eina einkaþotu til afnota þegar hún ferðast um heiminn. Fjórtánfaldi Grammy-verðlaunahafinn seldi aðra þotu sína um síðustu mánaðamót. Swift hefur vakið mikla athygli í gegnum árin, ekki einungis fyrir tónlist sína, heldur einnig fyrir hversu mikið hún flýgur með einkaþotu. Til að mynda hefur verið stofnaður Twitter-aðgangur sem heldur utan um allar flugferðir sem vélar hennar fara í. Rétt er að taka fram að þrátt fyrir að Swift fljúgi mikið, þá eru fjölmargar stjörnur sem notfæra sér einkaþotur sínar mun meira, til að mynda leikarinn Jim Carrey, leikstjórinn og framleiðandinn George Lucas, raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Pitbull. Taylor Swift isn t even in the top 10 of the most jet emissions yet she s the only one being held responsible for killing the planet. This is how I know y all don t gaf. You just dislike her for no reason and this gives you one. pic.twitter.com/3Kvzjv7woW— caleb (@calebsmaughan) February 7, 2024 Swift hefur upp á síðkastið haft til afnota tvær einkaþotur, eina Dassault 900 og eina Daussault 7X. Helsti munurinn á vélunum er líklegast sá að 900 vélin er ögn minni, þar komast fyrir tólf farþegar. Í 7X-vélinni er aftur á móti pláss fyrir sextán farþega og er ætluð til lengri flugferða. Hér má sjá vélarnar tvær, að ofan er 7X-vélin og að neðan 900. Getty Nú hefur söngkonan selt Dassault 900-vélina, þá minni. Vélin, sem var áður skráð á félag í eigu Swift, er nú skráð á fyrirtæki í Missouri-ríki. Hún hafði verið eigandi vélarinnar síðan árið 2009, þegar hún var tvítug. Ekki er vitað hvað Swift fékk fyrir vélina en samkvæmt grein Business Insider kostar glæný vél 44 milljónir dollara, 6,1 milljarð króna. Tónlist Fréttir af flugi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15 Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48 Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Swift hefur vakið mikla athygli í gegnum árin, ekki einungis fyrir tónlist sína, heldur einnig fyrir hversu mikið hún flýgur með einkaþotu. Til að mynda hefur verið stofnaður Twitter-aðgangur sem heldur utan um allar flugferðir sem vélar hennar fara í. Rétt er að taka fram að þrátt fyrir að Swift fljúgi mikið, þá eru fjölmargar stjörnur sem notfæra sér einkaþotur sínar mun meira, til að mynda leikarinn Jim Carrey, leikstjórinn og framleiðandinn George Lucas, raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Pitbull. Taylor Swift isn t even in the top 10 of the most jet emissions yet she s the only one being held responsible for killing the planet. This is how I know y all don t gaf. You just dislike her for no reason and this gives you one. pic.twitter.com/3Kvzjv7woW— caleb (@calebsmaughan) February 7, 2024 Swift hefur upp á síðkastið haft til afnota tvær einkaþotur, eina Dassault 900 og eina Daussault 7X. Helsti munurinn á vélunum er líklegast sá að 900 vélin er ögn minni, þar komast fyrir tólf farþegar. Í 7X-vélinni er aftur á móti pláss fyrir sextán farþega og er ætluð til lengri flugferða. Hér má sjá vélarnar tvær, að ofan er 7X-vélin og að neðan 900. Getty Nú hefur söngkonan selt Dassault 900-vélina, þá minni. Vélin, sem var áður skráð á félag í eigu Swift, er nú skráð á fyrirtæki í Missouri-ríki. Hún hafði verið eigandi vélarinnar síðan árið 2009, þegar hún var tvítug. Ekki er vitað hvað Swift fékk fyrir vélina en samkvæmt grein Business Insider kostar glæný vél 44 milljónir dollara, 6,1 milljarð króna.
Tónlist Fréttir af flugi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15 Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48 Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15
Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48
Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20