Ísland í riðli með Wales, Svartfjallalandi og Tyrklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. febrúar 2024 17:40 Jóhann Berg Guðmundsson hefur borið fyrirliðaband Íslands að undanförnu. Vísir/Hulda Margrét Dregið var í riðla Þjóðadeildar karla í knattspyrnu nú rétt í þessu. Ísland leikur í B-deild og er þar í riðli 4. Ísland var í 2. styrkleikaflokki og kom síðast upp úr skálinni sem þýddi að strákarnir okkar fóru í riðil 4. Það var enginn annar en Aleksandar Kolarov, fyrrverandi landsliðsmaður Serbíu og leikmaður Manchester City, Roma og Inter Milan sem sá um að draga í B-deildina. Wales kom úr 1. styrkleikaflokki áður en Ísland kom úr 2. styrkleikaflokki. Þar á eftir kom Svartfjallaland úr styrkleikaflokki 3. og svo Tyrkland úr 4. styrkleikaflokki. Riðill Íslands lítur því svona út: Wales Ísland Svartfjallaland Tyrkland Aðrir riðlar í B-deild eru eftirfarandi: Tékkland, Úkraína, Albanía og Georgía. England, Finnland, Írland og Grikkland Austurríki, Noregur, Slóvenía og Kasakstan. LEAGUE B #NationsLeague pic.twitter.com/Rlcrsm497G— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hinn spænski Juan Mata sá um að draga í A-deildina en hann er án félags eftir stutt ævintýri í Japan. Þar áður lék hann með Chelsea, Manchester United og Galatasaray. A-deildin lítur svo út: Króatía, Portúgal, Pólland og Skotland Ítalía, Belgía, Frakkland og Ísrael. Holland, Ungverjaland, Þýskaland og Bosnía. Spánn, Danmörk, Sviss og Serbía. LEAGUE A #NationsLeague pic.twitter.com/GP7iQXf2vg— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hér að neðan má sjá hvernig C- og D-deildin líta út. LEAGUE C #NationsLeague pic.twitter.com/whYNEBqqV5— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 LEAGUE D #NationsLeague pic.twitter.com/v2PlGUPQ29— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira
Ísland var í 2. styrkleikaflokki og kom síðast upp úr skálinni sem þýddi að strákarnir okkar fóru í riðil 4. Það var enginn annar en Aleksandar Kolarov, fyrrverandi landsliðsmaður Serbíu og leikmaður Manchester City, Roma og Inter Milan sem sá um að draga í B-deildina. Wales kom úr 1. styrkleikaflokki áður en Ísland kom úr 2. styrkleikaflokki. Þar á eftir kom Svartfjallaland úr styrkleikaflokki 3. og svo Tyrkland úr 4. styrkleikaflokki. Riðill Íslands lítur því svona út: Wales Ísland Svartfjallaland Tyrkland Aðrir riðlar í B-deild eru eftirfarandi: Tékkland, Úkraína, Albanía og Georgía. England, Finnland, Írland og Grikkland Austurríki, Noregur, Slóvenía og Kasakstan. LEAGUE B #NationsLeague pic.twitter.com/Rlcrsm497G— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hinn spænski Juan Mata sá um að draga í A-deildina en hann er án félags eftir stutt ævintýri í Japan. Þar áður lék hann með Chelsea, Manchester United og Galatasaray. A-deildin lítur svo út: Króatía, Portúgal, Pólland og Skotland Ítalía, Belgía, Frakkland og Ísrael. Holland, Ungverjaland, Þýskaland og Bosnía. Spánn, Danmörk, Sviss og Serbía. LEAGUE A #NationsLeague pic.twitter.com/GP7iQXf2vg— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hér að neðan má sjá hvernig C- og D-deildin líta út. LEAGUE C #NationsLeague pic.twitter.com/whYNEBqqV5— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 LEAGUE D #NationsLeague pic.twitter.com/v2PlGUPQ29— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira