Selenskí vék yfirherforingja úr starfi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. febrúar 2024 22:55 Valerí Salúsjní hafði farið fyrir úkraínska hernum síðan innrás Rússa hófst. AP Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur vikið Valerí Salúsjní yfirmanni úkraínska hersins úr starfi. Þetta kemur í kjölfar þess að Úkraínuforseti tilkynnti umfangsmiklar breytingar á ríkisstjórn og herstjórn landsins í því skyni að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna. Einnig hafa reglulega borist fregnir af spennu milli Selenskí og Salúsjní. Þessa spennu má rekja til gagnsóknar Úkraínumanna. Úkraínumenn náðu ekki markmiðum sínum að skera á birgðalínur Rússa og Salúsjní srkrifaði í kjölfarið grein sem birtist í Economist sem féll ekki í kramið hjá Selenskí. Selenskí birti færslu á samfélagsmiðilinn X þar sem hann þakkaði Salúsjní fyrir þjónustu sína í þágu varnar Úkraínu. I met with General Valerii Zaluzhnyi.I thanked him for the two years of defending Ukraine.We discussed the renewal that the Armed Forces of Ukraine require.We also discussed who could be part of the renewed leadership of the Armed Forces of Ukraine.The time for such a renewal pic.twitter.com/tMnUEZ3BCX— Volodymyr Zelenskyy / (@ZelenskyyUa) February 8, 2024 Stuttu seinna tilkynnti Selenskí að hann hafði útnefnt Oleksandr Sírskí, leiðtoga landhers Úkraínu, nýjan yfirmann heraflans. Salúsjní nýtur gríðarlegra vinsælda meðal Úkraínumanna og er Selenskí jafnvel sagður líta á herforingjann sem mögulegan pólitískan andstæðing. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Ætlar að gera breytingar á ríkisstjórn og herstjórn Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, er sagður íhuga umfangsmiklar breytingar á bæði ríkisstjórn sinni og stjórn herafla Úkraínu. Markmiðið er að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna um tveimur árum eftir að innrás Rússa hófst. 5. febrúar 2024 12:35 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Sjá meira
Þetta kemur í kjölfar þess að Úkraínuforseti tilkynnti umfangsmiklar breytingar á ríkisstjórn og herstjórn landsins í því skyni að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna. Einnig hafa reglulega borist fregnir af spennu milli Selenskí og Salúsjní. Þessa spennu má rekja til gagnsóknar Úkraínumanna. Úkraínumenn náðu ekki markmiðum sínum að skera á birgðalínur Rússa og Salúsjní srkrifaði í kjölfarið grein sem birtist í Economist sem féll ekki í kramið hjá Selenskí. Selenskí birti færslu á samfélagsmiðilinn X þar sem hann þakkaði Salúsjní fyrir þjónustu sína í þágu varnar Úkraínu. I met with General Valerii Zaluzhnyi.I thanked him for the two years of defending Ukraine.We discussed the renewal that the Armed Forces of Ukraine require.We also discussed who could be part of the renewed leadership of the Armed Forces of Ukraine.The time for such a renewal pic.twitter.com/tMnUEZ3BCX— Volodymyr Zelenskyy / (@ZelenskyyUa) February 8, 2024 Stuttu seinna tilkynnti Selenskí að hann hafði útnefnt Oleksandr Sírskí, leiðtoga landhers Úkraínu, nýjan yfirmann heraflans. Salúsjní nýtur gríðarlegra vinsælda meðal Úkraínumanna og er Selenskí jafnvel sagður líta á herforingjann sem mögulegan pólitískan andstæðing.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Ætlar að gera breytingar á ríkisstjórn og herstjórn Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, er sagður íhuga umfangsmiklar breytingar á bæði ríkisstjórn sinni og stjórn herafla Úkraínu. Markmiðið er að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna um tveimur árum eftir að innrás Rússa hófst. 5. febrúar 2024 12:35 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Sjá meira
Ætlar að gera breytingar á ríkisstjórn og herstjórn Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, er sagður íhuga umfangsmiklar breytingar á bæði ríkisstjórn sinni og stjórn herafla Úkraínu. Markmiðið er að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna um tveimur árum eftir að innrás Rússa hófst. 5. febrúar 2024 12:35
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila