Bláu spjöldin muni rústa leiknum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2024 09:31 Ange Postecoglou hefur nokkrum sinnum fengið að líta gula spjaldið á leiktíðinni fyrir kjaftbrúk. Hann skilur ekki af hverju ætti að þurfa að bæta enn einu spjaldinu við. Ryan Pierse/Getty Images Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham, er ekki hrifinn af þeirri hugmynd að taka upp notkun blárra spjalda í deildinni á næstunni. Alþjóðlega knattspyrnuráðið IFAB kynnti hugmyndir sínar um bláu spjöldin, en verði hugmyndin að veruleika munu leikmenn sem fá blá spjöld í leik þurfa að fara í kælingu í tíu mínútur utan vallar. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk eða taktísk brot í staðin fyrir gult fyrir slík athæfi. Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, er eins og fjölmargir aðrir ekki hrifinn af þessari mögulegu breytingu. „Hvað gerir það að bæta einu spjaldi enn við? Úrræði við þessum brotum eru til,“ sagði Postecoglou. „Ef það er ekki verið að beita þessum úrræðum til að fá þær niðurstöður sem fólk vill, gerið það þá. Það er breytingin sem ætti að vera að gera. Það að annað liðið sé manni færri í tíu mínútur, vitið þið hvað það mun gera við leikinn okkar? Það mun rústa honum.“ „Þá ertu með eitt lið sem er að reyna að tefja í tíu mínútur að bíða eftir að fá mann inn á. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Ange Postecoglou on the introduction of the blue card. 🟦❌ pic.twitter.com/EeXKM7nweD— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) February 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Alþjóðlega knattspyrnuráðið IFAB kynnti hugmyndir sínar um bláu spjöldin, en verði hugmyndin að veruleika munu leikmenn sem fá blá spjöld í leik þurfa að fara í kælingu í tíu mínútur utan vallar. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk eða taktísk brot í staðin fyrir gult fyrir slík athæfi. Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, er eins og fjölmargir aðrir ekki hrifinn af þessari mögulegu breytingu. „Hvað gerir það að bæta einu spjaldi enn við? Úrræði við þessum brotum eru til,“ sagði Postecoglou. „Ef það er ekki verið að beita þessum úrræðum til að fá þær niðurstöður sem fólk vill, gerið það þá. Það er breytingin sem ætti að vera að gera. Það að annað liðið sé manni færri í tíu mínútur, vitið þið hvað það mun gera við leikinn okkar? Það mun rústa honum.“ „Þá ertu með eitt lið sem er að reyna að tefja í tíu mínútur að bíða eftir að fá mann inn á. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Ange Postecoglou on the introduction of the blue card. 🟦❌ pic.twitter.com/EeXKM7nweD— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) February 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira