Dagskráin í dag: Superbowl og úrslit í Afríkukeppninni Smári Jökull Jónsson skrifar 11. febrúar 2024 06:01 Í kvöld kemur í ljós hvort það verður Patrick Mahomes og Kansas City Chiefs eða Brock Purdy og San Francisco 49´ers sem fara með sigur af hólmi í NFL-deildinni þetta tímabilið. Vísir/Getty Það er stór dagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Superbowl verður í beinni útsendingu í kvöld sem og úrslitaleikur Afríkukeppninnar. Þá er stórleikur í ítalska boltanum og leikur í Subway-deild kvenna. Stöð 2 Sport Klukkan 20:05 verður leikur Grindavíkur og Hauka í A-deild Subway-deildar kvenna sýndur beint. Grindavík tapaði í síðustu umferð fyrir Njarðvík en Haukar unnu sigur gegn Stjörnunni. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn verður í aðalhlutverki fyrri hluta dags. Fiorentina tekur á móti Frosinone klukkan 11:20 og Bologna mætir Lecce í leik sem hefst 13:50. Klukkan 19:00 verður leikur Miami Heat og Boston Celtics síðan í beinni útsendingu. Klukkan 22:00 er svo komið að NFL-deildinni. Þá hefst upphitun fyrir Superbowl þar sem Kansas City Chiefs og Sanfrancisco 49´ers mætast. Þeir Henry Birgir Gunnarsson, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri Ólafsson hita upp með áhorfendum og verður líf og fjör á þeim bænum. Klukkan 23:30 er svo komið að stóru stundinni þegar leikurinn sjálfur verður flautaður á. Stöð 2 Sport 3 Leikur Río Breogan og Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik verður í beinni frá 11:20 og klukkan 16:50 verður Albert Guðmundsson í eldlínunni en þá tekur lið hans Genoa á móti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik í Serie A þegar AC Milan tekur á móti Ítalíumeisturum Napoli. Stöð 2 Sport 4 Leikur BAXI og Barca í spænska körfuboltanum verður sýndur klukkan 17:20. Klukkan 19:35 tekur Nice síðan á móti Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Vodafone Sport Coventry og Millwall mætast klukkan 11:55 í ensku Championship-deildinni og klukkan 14:00 er komið að Íslendingaslag í þýska handboltanum þegar Magdeburg tekur á móti Melsungen. Úrslitaleikur Afríkukeppninnar verður sýndur beint frá klukkan 19:50 en þar mætast Nígería og Fílabeinsströndin. Dagskráin í dag Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20:05 verður leikur Grindavíkur og Hauka í A-deild Subway-deildar kvenna sýndur beint. Grindavík tapaði í síðustu umferð fyrir Njarðvík en Haukar unnu sigur gegn Stjörnunni. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn verður í aðalhlutverki fyrri hluta dags. Fiorentina tekur á móti Frosinone klukkan 11:20 og Bologna mætir Lecce í leik sem hefst 13:50. Klukkan 19:00 verður leikur Miami Heat og Boston Celtics síðan í beinni útsendingu. Klukkan 22:00 er svo komið að NFL-deildinni. Þá hefst upphitun fyrir Superbowl þar sem Kansas City Chiefs og Sanfrancisco 49´ers mætast. Þeir Henry Birgir Gunnarsson, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri Ólafsson hita upp með áhorfendum og verður líf og fjör á þeim bænum. Klukkan 23:30 er svo komið að stóru stundinni þegar leikurinn sjálfur verður flautaður á. Stöð 2 Sport 3 Leikur Río Breogan og Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik verður í beinni frá 11:20 og klukkan 16:50 verður Albert Guðmundsson í eldlínunni en þá tekur lið hans Genoa á móti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik í Serie A þegar AC Milan tekur á móti Ítalíumeisturum Napoli. Stöð 2 Sport 4 Leikur BAXI og Barca í spænska körfuboltanum verður sýndur klukkan 17:20. Klukkan 19:35 tekur Nice síðan á móti Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Vodafone Sport Coventry og Millwall mætast klukkan 11:55 í ensku Championship-deildinni og klukkan 14:00 er komið að Íslendingaslag í þýska handboltanum þegar Magdeburg tekur á móti Melsungen. Úrslitaleikur Afríkukeppninnar verður sýndur beint frá klukkan 19:50 en þar mætast Nígería og Fílabeinsströndin.
Dagskráin í dag Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum