Skiptu sautján ára markverði út af eftir tuttugu sekúndur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2024 12:30 Skiptingin umdeilda. Lið í slóvensku úrvalsdeildinni í fótbolta skipti sautján ára markverði sínum af velli eftir aðeins tuttugu sekúndur í leik um helgina. Rogaska hefur átt erfitt uppdráttar í slóvensku deildinni í vetur og ekki varð útlitið bjartara þegar aðalmarkvörður liðsins, Rok Vodisek, hrökk úr skaftinu. Í hans byrjaði hinn sautján Zan Lorber í marki Rogaska í leik gegn Olimpija Ljubljana á laugardaginn. Lorber var hins vegar tekinn út af eftir einungis tuttugu sekúndur og í hans stað kom Adjin Mulalic. Oskar Drobne, þjálfari Rogaska, kom sér þar með framhjá reglu sem slóvenska knattspyrnusambandið setti á í fyrra. Samkvæmt henni þarf hvert lið að byrja inn á með einn leikmann inn á sem getur spilað fyrir U-21 árs landslið Slóveníu. Engar reglur eru hins vegar um hversu lengi leikmaðurinn þarf að spila og það nýtti Drobne sér. Um leið og boltinn fór úr leik kippti Lorber út af og setti Mulalic inn á. Mulalic var ekki búinn að vera lengi inn á þegar hann fékk á sig mark. Ahmet Muhamedbegovic skoraði þá sjálfsmark. Olimpija Ljubljana komst svo í 2-0 en leikmenn Rogaska gáfust ekki upp, skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik og náðu í stig. Fótbolti Slóvenía Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Rogaska hefur átt erfitt uppdráttar í slóvensku deildinni í vetur og ekki varð útlitið bjartara þegar aðalmarkvörður liðsins, Rok Vodisek, hrökk úr skaftinu. Í hans byrjaði hinn sautján Zan Lorber í marki Rogaska í leik gegn Olimpija Ljubljana á laugardaginn. Lorber var hins vegar tekinn út af eftir einungis tuttugu sekúndur og í hans stað kom Adjin Mulalic. Oskar Drobne, þjálfari Rogaska, kom sér þar með framhjá reglu sem slóvenska knattspyrnusambandið setti á í fyrra. Samkvæmt henni þarf hvert lið að byrja inn á með einn leikmann inn á sem getur spilað fyrir U-21 árs landslið Slóveníu. Engar reglur eru hins vegar um hversu lengi leikmaðurinn þarf að spila og það nýtti Drobne sér. Um leið og boltinn fór úr leik kippti Lorber út af og setti Mulalic inn á. Mulalic var ekki búinn að vera lengi inn á þegar hann fékk á sig mark. Ahmet Muhamedbegovic skoraði þá sjálfsmark. Olimpija Ljubljana komst svo í 2-0 en leikmenn Rogaska gáfust ekki upp, skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik og náðu í stig.
Fótbolti Slóvenía Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira