Elsti þjálfari deildarinnar en hefur ekkert hugsað um að hætta Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 23:31 Andy Reid verður elsti þjálfari deildarinnar á næsta tímabili Rob Carr/Getty Images Andy Reid hampaði Ofurskálinni í þriðja sinn með Kansas City Chiefs í nótt eftir sigur í úrslitaleik gegn San Francisco 49ers. Þrátt fyrir að vera kominn á háan aldur mun þjálfarinn ekki láta af störfum og lofaði stuðningsmönnum að stýra liðinu á næsta tímabili. Andy verður 66 ára gamall í mars og mun á næsta tímabili verða elsti þjálfari deildarinnar eftir að Bill Belichick, 71 árs, og Pete Carroll, 72 ára, létu nýlega af störfum. Margir höfðu spáð því að Andy Reid myndi tilkynna starfslok í kjölfar Ofurskálarinnar í gær, en hann blés strax á þær sögusagnir. Andy Reid confirms at day-after press conference that he WILL return for the 2024 season: “I haven’t even thought about (retirement). People keep asking me. I haven’t really gone there. I haven’t really thought about it.”— Jeff Darlington (@JeffDarlington) February 12, 2024 „Ég hef í alvöru ekki einu sinni pælt í því, ég hef verið spurður að því og fólk hættir ekki að spyrja mig. Ég er orðinn gamli kallinn núna, þannig að ég mun þurfa að svara þessu áfram, en ég hef sjálfur ekkert hugsað um að hætta“ sagði Reid á blaðamannafundi í Las Vegas á mánudagsmorgni eftir Ofurskálina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cvo5aWen9-0">watch on YouTube</a> NFL Ofurskálin Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Andy verður 66 ára gamall í mars og mun á næsta tímabili verða elsti þjálfari deildarinnar eftir að Bill Belichick, 71 árs, og Pete Carroll, 72 ára, létu nýlega af störfum. Margir höfðu spáð því að Andy Reid myndi tilkynna starfslok í kjölfar Ofurskálarinnar í gær, en hann blés strax á þær sögusagnir. Andy Reid confirms at day-after press conference that he WILL return for the 2024 season: “I haven’t even thought about (retirement). People keep asking me. I haven’t really gone there. I haven’t really thought about it.”— Jeff Darlington (@JeffDarlington) February 12, 2024 „Ég hef í alvöru ekki einu sinni pælt í því, ég hef verið spurður að því og fólk hættir ekki að spyrja mig. Ég er orðinn gamli kallinn núna, þannig að ég mun þurfa að svara þessu áfram, en ég hef sjálfur ekkert hugsað um að hætta“ sagði Reid á blaðamannafundi í Las Vegas á mánudagsmorgni eftir Ofurskálina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cvo5aWen9-0">watch on YouTube</a>
NFL Ofurskálin Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira