„Langaði ekki að lifa lengur“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2024 20:32 Binni Glee segist aldrei hafa verið hamingjusamari. Raunveruleikastjarnan Binni Glee fór í míní hjáveitu fyrir ári síðan. Hann greinir frá á Instagram og segir aðgerðina hafa bjargað lífi sínu. „Fyrir ári síðan tók ég bestu ákvörðun í heimi fyrir sjálfan mig og fór í mini-hjáveitu. Í byrjun árs 2023 var ég alveg kominn á botninn og langaði ekki að lifa lengur,“ segir Binni í einlægri færslu á miðlinum. Binni verður gestur í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hann sögu sína og ákvörðun sína um að fara í aðgerðina á einlægum nótum. Þátturinn fer í loftið á föstudaginn. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Var með eigin fordóma fyrir slíkum aðgerðum Binni segir ofþyngdinas hafa verið farna að taka sinn toll af líkamlegri og andlegri heilsu hans og getu. Hann segist alltaf hafa verið í ofþyngd síðan hann man eftir sér og hefur hann prófað allskonar megrunarkúra. „Ég hef meðal annars farið á meðferðamiðstöð fyrir matarfíkn og stanslausar ferðir til næringarfræðings síðan ég var barn, en án árangurs. Ég glímdi við eigin fordóma fyrir aðgerðum eins og þessum en ég vissi að þetta var orðið það eina í stöðunni - og ég sé alls ekki eftir því í dag.“ Binni segir marga horfa á svona aðgerðir sem „svindl“ en hann horfi á þetta sem hjálpartæki. Það sé hellings vinna sem fylgi því að fara í stóra aðgerð sem þessa. „Hármissirinn, allt stressið og að þurfa að læra að borða upp á nýtt er meðal þess sem fylgir. Þetta hefur tekið mikið á og hefur alls ekki alltaf verið auðvelt,“ segir Binni. „Það eina sem ég hef tapað eru 70 kg og léttirinn og gleðin leynir sér ekki. Foreldrar mínir og vinir áttu stóran þátt í því að þetta gat orðið að veruleika og ég er þeim ævinlega þakklátur. Þessi aðgerð bjargaði lífi mínu og loksins elska ég sjálfan mig og lífið.“ Ástin og lífið Einkalífið Tengdar fréttir Binni Glee hefur misst fimmtíu kíló á einu ári Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst fimmtíu kíló á tólf mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. 28. september 2020 12:31 Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. 11. október 2021 15:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
„Fyrir ári síðan tók ég bestu ákvörðun í heimi fyrir sjálfan mig og fór í mini-hjáveitu. Í byrjun árs 2023 var ég alveg kominn á botninn og langaði ekki að lifa lengur,“ segir Binni í einlægri færslu á miðlinum. Binni verður gestur í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hann sögu sína og ákvörðun sína um að fara í aðgerðina á einlægum nótum. Þátturinn fer í loftið á föstudaginn. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Var með eigin fordóma fyrir slíkum aðgerðum Binni segir ofþyngdinas hafa verið farna að taka sinn toll af líkamlegri og andlegri heilsu hans og getu. Hann segist alltaf hafa verið í ofþyngd síðan hann man eftir sér og hefur hann prófað allskonar megrunarkúra. „Ég hef meðal annars farið á meðferðamiðstöð fyrir matarfíkn og stanslausar ferðir til næringarfræðings síðan ég var barn, en án árangurs. Ég glímdi við eigin fordóma fyrir aðgerðum eins og þessum en ég vissi að þetta var orðið það eina í stöðunni - og ég sé alls ekki eftir því í dag.“ Binni segir marga horfa á svona aðgerðir sem „svindl“ en hann horfi á þetta sem hjálpartæki. Það sé hellings vinna sem fylgi því að fara í stóra aðgerð sem þessa. „Hármissirinn, allt stressið og að þurfa að læra að borða upp á nýtt er meðal þess sem fylgir. Þetta hefur tekið mikið á og hefur alls ekki alltaf verið auðvelt,“ segir Binni. „Það eina sem ég hef tapað eru 70 kg og léttirinn og gleðin leynir sér ekki. Foreldrar mínir og vinir áttu stóran þátt í því að þetta gat orðið að veruleika og ég er þeim ævinlega þakklátur. Þessi aðgerð bjargaði lífi mínu og loksins elska ég sjálfan mig og lífið.“
Ástin og lífið Einkalífið Tengdar fréttir Binni Glee hefur misst fimmtíu kíló á einu ári Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst fimmtíu kíló á tólf mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. 28. september 2020 12:31 Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. 11. október 2021 15:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Binni Glee hefur misst fimmtíu kíló á einu ári Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst fimmtíu kíló á tólf mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. 28. september 2020 12:31
Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. 11. október 2021 15:00