Grunaður um líkamsárás á Enska barnum fyrir fjórum árum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2024 07:00 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Karlmaður sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu dreifði myndum af á þriðjudag og óskar eftir að ná tali af er grunaður um líkamsárás á Enska barnum fyrir um fjórum árum. Þetta herma heimildir fréttastofu en ekki var greint frá því í tilkynningu lögreglu hvers vegna mannsins væri leitað. Samkvæmt heimildum fréttastofu er maðurinn grunaður um að hafa kastað glasi í andlitið á konu sem var gestur á öldurhúsinu í Austurstræti með þeim afleiðingum að brotnaði í henni tönn. Önnur mynd af manninum. Málið hefur verið á borði lögreglu síðan en rannsóknin gengið hægt og lítið þokast áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu var annar aðili handtekinn á vettvangi umrætt kvöld fyrir að ráðast á dyraverðina sem ætluðu að hafa hendur í hári þess sem kastaði glasinu. Sá sem var handtekinn hefur sagst ekki kannast við meintan árásarmann á myndinni þótt myndefni frá því umrætt kvöld sýni þá í hrókasamræðum. Þeir sem þekkja til Enska barsins í Austurstræti sjá af myndinni þar sem hann gengur inn um dyr að um er að ræða innganginn á staðinn. Karlmaðurinn labbar inn á Enska barinn.LRH Maðurinn er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. „Ef einhver þekkja til mannsins, eða vita hvar hann er að finna, eru hin sömu einnig beðin um að hringja í lögregluna, en upplýsingum má jafnframt koma á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is.“ Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Tengdar fréttir Lögreglan leitar manns Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum. 13. febrúar 2024 12:37 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Sjá meira
Þetta herma heimildir fréttastofu en ekki var greint frá því í tilkynningu lögreglu hvers vegna mannsins væri leitað. Samkvæmt heimildum fréttastofu er maðurinn grunaður um að hafa kastað glasi í andlitið á konu sem var gestur á öldurhúsinu í Austurstræti með þeim afleiðingum að brotnaði í henni tönn. Önnur mynd af manninum. Málið hefur verið á borði lögreglu síðan en rannsóknin gengið hægt og lítið þokast áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu var annar aðili handtekinn á vettvangi umrætt kvöld fyrir að ráðast á dyraverðina sem ætluðu að hafa hendur í hári þess sem kastaði glasinu. Sá sem var handtekinn hefur sagst ekki kannast við meintan árásarmann á myndinni þótt myndefni frá því umrætt kvöld sýni þá í hrókasamræðum. Þeir sem þekkja til Enska barsins í Austurstræti sjá af myndinni þar sem hann gengur inn um dyr að um er að ræða innganginn á staðinn. Karlmaðurinn labbar inn á Enska barinn.LRH Maðurinn er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. „Ef einhver þekkja til mannsins, eða vita hvar hann er að finna, eru hin sömu einnig beðin um að hringja í lögregluna, en upplýsingum má jafnframt koma á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is.“
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Tengdar fréttir Lögreglan leitar manns Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum. 13. febrúar 2024 12:37 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Sjá meira
Lögreglan leitar manns Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum. 13. febrúar 2024 12:37