Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 08:01 Starfsmaður Hansa Rostock sparkar bílunum útaf Vísir/Getty Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Upptakan af vallarstarfsmanni Hansa Rostock að sparka bílunum út af vellinum er vissulega nokkuð spaugileg að sjá en málið á sér þó alvarlegri hliðar og tengist uppákoman röð mótmæla í Þýsklandi sem hafa haft áhrif á leiki í efstu tveimur deildunum. Remote controlled cars have stormed the pitch in The Bundesliga.2 fixture between Hansa Rostock and Hamburg today pic.twitter.com/WaoCJ3fywP— Football Away Days (@AwayDays_) February 17, 2024 Fjórir af fimm leikjum í úrvalsdeildinni voru truflaðir af mótmælendum, sem hentu súkkulaðipeningum og marmarakúlum inn á vellina. Mótmælin tengjast ákvörðun deildarinnar um að selja hlut í sjónvarpsrétti hennar til einkaaðila. Tillagan var samþykkt af meirihluta eigenda liðanna en stuðningsmenn hafa kallað eftir því að ákvörðunin verði endurskoðuð og hafa látið óánægju sína í ljós með mótmælum á leikjum. Á föstudaginn þurfti að stöðva leik Kölnar og Werder Bremen í um tíu mínútur þar sem fjarstýrðum bílum var ekið inn á völlinn og tennisboltum hent inn á hann. Protest against the DFL s investor deal a-la Cologne:In addition to the usual tennis balls, two remote control toy cars are currently wandering around Werder Bremen s area.#Effzeh pic.twitter.com/32IGz193p9— Felix Tamsut (@ftamsut) February 16, 2024 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Upptakan af vallarstarfsmanni Hansa Rostock að sparka bílunum út af vellinum er vissulega nokkuð spaugileg að sjá en málið á sér þó alvarlegri hliðar og tengist uppákoman röð mótmæla í Þýsklandi sem hafa haft áhrif á leiki í efstu tveimur deildunum. Remote controlled cars have stormed the pitch in The Bundesliga.2 fixture between Hansa Rostock and Hamburg today pic.twitter.com/WaoCJ3fywP— Football Away Days (@AwayDays_) February 17, 2024 Fjórir af fimm leikjum í úrvalsdeildinni voru truflaðir af mótmælendum, sem hentu súkkulaðipeningum og marmarakúlum inn á vellina. Mótmælin tengjast ákvörðun deildarinnar um að selja hlut í sjónvarpsrétti hennar til einkaaðila. Tillagan var samþykkt af meirihluta eigenda liðanna en stuðningsmenn hafa kallað eftir því að ákvörðunin verði endurskoðuð og hafa látið óánægju sína í ljós með mótmælum á leikjum. Á föstudaginn þurfti að stöðva leik Kölnar og Werder Bremen í um tíu mínútur þar sem fjarstýrðum bílum var ekið inn á völlinn og tennisboltum hent inn á hann. Protest against the DFL s investor deal a-la Cologne:In addition to the usual tennis balls, two remote control toy cars are currently wandering around Werder Bremen s area.#Effzeh pic.twitter.com/32IGz193p9— Felix Tamsut (@ftamsut) February 16, 2024
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira