Átti besta afrek helgarinnar í aukagrein Sindri Sverrisson skrifar 19. febrúar 2024 07:30 Guðni Valur Guðnason vann besta afrekið á MÍ. FRÍ FH-ingar voru langsigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en það var ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason sem vann besta afrekið, samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF. Guðni Valur náði þessum árangri í aukagrein sinni, ef svo má segja, eða kúluvarpi því aðalgrein hans er kringlukast sem ekki er keppt í innanhúss. Guðni kastaði lengst 18,93 metra og bætti sitt persónulega met um þrjá sentímetra, sem reyndist afrek upp á 1.057 IAAF stig. View this post on Instagram A post shared by Guðni Valur (@gudnigudna) Irma Gunnarsdóttir úr FH vann bestu afrek kvenna en hún varð Íslandsmeistari í þrístökki með 13,30 metra stökki (1.046 IAAF stig) og í langstökki með 6,18 metra stökki (1.038 stig). Irma Gunnarsdóttir í loftinu en hún varð Íslandsmeistari bæði í langstökki og þrístökki.FRÍ Fjögur mótsmet voru sett á mótinu. Erna Sóley Gunnarsdóttir úr ÍR bætti fjórtán ára gamalt met Ásdísar Hjálmsdóttur í kúluvarpi, um næstum tvo metra, þegar hún varpaði kúlunni 16,94 metra. Embla Margrét Hreinsdóttir úr FH bætti einnig fjórtán ára gamalt mótsmet í 1.500 metra hlaupi, þegar hún hljóp á 4:33,79 mínútum. Fyrra metið (4:36,29) var í eigu Fríðu Rúnar Þórðardóttur. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar félagsliða með miklum yfirburðum.FRÍ Halldóra Huld Ingvarsdóttir, einnig úr FH, bætti mótsmetið í 3.000 metra hlaupi með því að hlaupa á 9:47,56 mínútum, en gamla metið átti Andrea Kolbeinsdóttir. Loks setti Júlía Kristín Jóhannesdóttir úr Breiðabliki nýtt mótsmet í 60 metra grindahlaupi, og einnig aldursflokkamet í flokkum 18-19 ára og 20-22 ára, með því að hlaupa á 8,56 sekúndum. FH-ingar urðu eins og fyrr segir Íslandsmeistarar félagsliða en þeir unnu bæði karla- og kvennaflokkinn og hlutu alls 60 stig. Breiðablik varð í 2. sæti með 28 stig og Fjölnir í 3. sæti með 26 stig. Öll úrslit frá mótinu má nálgast hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Guðni Valur náði þessum árangri í aukagrein sinni, ef svo má segja, eða kúluvarpi því aðalgrein hans er kringlukast sem ekki er keppt í innanhúss. Guðni kastaði lengst 18,93 metra og bætti sitt persónulega met um þrjá sentímetra, sem reyndist afrek upp á 1.057 IAAF stig. View this post on Instagram A post shared by Guðni Valur (@gudnigudna) Irma Gunnarsdóttir úr FH vann bestu afrek kvenna en hún varð Íslandsmeistari í þrístökki með 13,30 metra stökki (1.046 IAAF stig) og í langstökki með 6,18 metra stökki (1.038 stig). Irma Gunnarsdóttir í loftinu en hún varð Íslandsmeistari bæði í langstökki og þrístökki.FRÍ Fjögur mótsmet voru sett á mótinu. Erna Sóley Gunnarsdóttir úr ÍR bætti fjórtán ára gamalt met Ásdísar Hjálmsdóttur í kúluvarpi, um næstum tvo metra, þegar hún varpaði kúlunni 16,94 metra. Embla Margrét Hreinsdóttir úr FH bætti einnig fjórtán ára gamalt mótsmet í 1.500 metra hlaupi, þegar hún hljóp á 4:33,79 mínútum. Fyrra metið (4:36,29) var í eigu Fríðu Rúnar Þórðardóttur. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar félagsliða með miklum yfirburðum.FRÍ Halldóra Huld Ingvarsdóttir, einnig úr FH, bætti mótsmetið í 3.000 metra hlaupi með því að hlaupa á 9:47,56 mínútum, en gamla metið átti Andrea Kolbeinsdóttir. Loks setti Júlía Kristín Jóhannesdóttir úr Breiðabliki nýtt mótsmet í 60 metra grindahlaupi, og einnig aldursflokkamet í flokkum 18-19 ára og 20-22 ára, með því að hlaupa á 8,56 sekúndum. FH-ingar urðu eins og fyrr segir Íslandsmeistarar félagsliða en þeir unnu bæði karla- og kvennaflokkinn og hlutu alls 60 stig. Breiðablik varð í 2. sæti með 28 stig og Fjölnir í 3. sæti með 26 stig. Öll úrslit frá mótinu má nálgast hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira