Girona mistókst að minnka forskot Real Madríd á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2024 22:16 Úr leik kvöldsins. Juan Manuel Serrano Arce/Getty Images Athletic Bilbao vann 3-2 sigur á Girona í eina leik dagsins í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Bilbao er farið að daðra við Meistaradeildarsæti og Girona fjarlægist topplið Real Madríd. Heimamenn byrjuðu leikinn af gríðarlegum krafti og Alex Berenguer kom liðinu yfir þegar innan við tvær mínútur voru liðnar. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks en sá síðari var hins vegar frábær skemmtun. Viktor Tsygankov jafnaði metin snemma eftir að leikurinn var flautaður á að nýju. Gestirnir voru þó ekki lengi í paradís þar sem Berenguer kom heimamönnum yfir á nýjan leik þegar 56. mínútur voru liðnar. Aðeins fjórum mínútum síðar var staðan orðin 3-1, Iñaki Williams með markið. Eric Garcia, lánsmaður frá nágrönnunum í Barcelona, minnkaði muninn fyrir gestina eftir sendingu frá nafna sínum Aleix Garcia þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Ekki voru fleiri mörk skoruð og lauk leiknum með 3-2 sigri Athletic Bilbao. Sigurinn þýðir að heimamenn eru nú með 49 stig í 5. sæti, tveimur minna en Atlético Madríd sem er sæti ofar. Girona er svo í 2. sæti með 56 stig, sex minna en topplið Real Madríd. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Heimamenn byrjuðu leikinn af gríðarlegum krafti og Alex Berenguer kom liðinu yfir þegar innan við tvær mínútur voru liðnar. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks en sá síðari var hins vegar frábær skemmtun. Viktor Tsygankov jafnaði metin snemma eftir að leikurinn var flautaður á að nýju. Gestirnir voru þó ekki lengi í paradís þar sem Berenguer kom heimamönnum yfir á nýjan leik þegar 56. mínútur voru liðnar. Aðeins fjórum mínútum síðar var staðan orðin 3-1, Iñaki Williams með markið. Eric Garcia, lánsmaður frá nágrönnunum í Barcelona, minnkaði muninn fyrir gestina eftir sendingu frá nafna sínum Aleix Garcia þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Ekki voru fleiri mörk skoruð og lauk leiknum með 3-2 sigri Athletic Bilbao. Sigurinn þýðir að heimamenn eru nú með 49 stig í 5. sæti, tveimur minna en Atlético Madríd sem er sæti ofar. Girona er svo í 2. sæti með 56 stig, sex minna en topplið Real Madríd.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira