Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. febrúar 2024 14:02 Katla og Haukur festu kaup á eigninni árið 2020 og réðust í heljarinnar framkvæmdir. Katla Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. Um er að ræða 171 fermetra sérhæð í húsi sem var byggt sem einbýlishús árið 1952. Ásett verð er 95,9 milljónir. Eignin skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi ásamt lestrar og leikherbergi. Aðalrými með rúmgóðu eldhúsi, fallegri stofu og borðstofu með útgengi út á Suðaustur svalir. Þegar gengið er inn í íbúðina blasir við tignarlegur teppalegur stigi og svarthvítar flísar.Fasteignaland Stofa, borðstofu og eldhús er innréttað á sjarmerandi máta.Fasteignaland Hluti af eldhúsinnréttingunni er upprunaleg.Fasteignaland Fallegir innstokksmunir og antíkmublur gefa rýminu hlýlegt yfirbragð.Fasteignaland Sjarmerandi samsetning Hjónin festu kaup á eigninni árið 2020. Við tók viðamikið verk þar sem þau endurnýjuðu baðherbergin, tóku niður veggi, skiptu um gólefni og færðu og endurnýttu upprunalegu eldhúsinnréttinguna. Markmið þeirra var að nýta allt sem væri heilt og nothæft, og var útkoman afar glæsileg. Í alrýminu má sjá fallegar antík mublur í bland við nýjar sem mynda notalega og sjarmerandi stemningu. Hjónaherbergið er notalegt með góðum glugga.Fasteignaland Baðherbergið er með fallegri tekk innréttingu, upphengdu salerni, góðri sturtu, baðkari og handklæðaofni.Fasteignaland Tengi fyrir þvottavél og þurrkara er inná baðherbergi í góðri innréttingu með vélum í vinnuhæð.Fasteignaland Tvö góð barnaherbergi eru á efri hæðinni og annað með salerni innan af.Fasteignaland Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Katla var gestur Völu Matt í Ísland í dag í nóvember 2022. Í þættinum segir Katla frá þeirri magnaðri lífsreynslu þegar hún fæddi son þeirra hjóna á baðherbergisgólfinu heima. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Ísland í dag Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Um er að ræða 171 fermetra sérhæð í húsi sem var byggt sem einbýlishús árið 1952. Ásett verð er 95,9 milljónir. Eignin skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi ásamt lestrar og leikherbergi. Aðalrými með rúmgóðu eldhúsi, fallegri stofu og borðstofu með útgengi út á Suðaustur svalir. Þegar gengið er inn í íbúðina blasir við tignarlegur teppalegur stigi og svarthvítar flísar.Fasteignaland Stofa, borðstofu og eldhús er innréttað á sjarmerandi máta.Fasteignaland Hluti af eldhúsinnréttingunni er upprunaleg.Fasteignaland Fallegir innstokksmunir og antíkmublur gefa rýminu hlýlegt yfirbragð.Fasteignaland Sjarmerandi samsetning Hjónin festu kaup á eigninni árið 2020. Við tók viðamikið verk þar sem þau endurnýjuðu baðherbergin, tóku niður veggi, skiptu um gólefni og færðu og endurnýttu upprunalegu eldhúsinnréttinguna. Markmið þeirra var að nýta allt sem væri heilt og nothæft, og var útkoman afar glæsileg. Í alrýminu má sjá fallegar antík mublur í bland við nýjar sem mynda notalega og sjarmerandi stemningu. Hjónaherbergið er notalegt með góðum glugga.Fasteignaland Baðherbergið er með fallegri tekk innréttingu, upphengdu salerni, góðri sturtu, baðkari og handklæðaofni.Fasteignaland Tengi fyrir þvottavél og þurrkara er inná baðherbergi í góðri innréttingu með vélum í vinnuhæð.Fasteignaland Tvö góð barnaherbergi eru á efri hæðinni og annað með salerni innan af.Fasteignaland Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Katla var gestur Völu Matt í Ísland í dag í nóvember 2022. Í þættinum segir Katla frá þeirri magnaðri lífsreynslu þegar hún fæddi son þeirra hjóna á baðherbergisgólfinu heima.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Ísland í dag Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira