Konudagshugmyndir sem kosta ekki skildinginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 12:01 Konudagurinn haldinn hátíðlega um allt land næstkomandi sunnudag. Það þarf svo sanarlega ekki að kosta skyldinginn að töfra fram notalega stund með ástinni. Getty Konudagurinn er næstkomandi sunnudag þrátt fyrir að margir rómantískir makar hafi keypt blóm og dekrað við konurnar í lífi sínu liðna helgi. Eitt er víst að tveir konudagar eru betri en einn, ekki satt? Konudagurinn er fyrsti dagur Góu og er á sunnudegi milli 18. og 25. febrúar og héldu því skiljanlega margir að dagurinn hafi verið liðna helgi. Ástæðuna fyrir þessum ruglingi má rekja til svokallaðs rímspillisárs sem er tilkomið vegna misræmis milli gamla misseristalsins og nýja tímatalsins sem við notum í dag. Rímspillisár verður þegar seinasti dagur ársins á undan er laugardagur og næsta ár á eftir er hlaupár. Að því tilefni ættu landsmenn að fagna þessum ruglingi og nýta tækifærið að gleðja konuna tvo sunnudaga í röð. Allir dagar eru konudagar sagði einhver. Rómantískar hugmyndir fyrir konudaginn Blómvöndur, út að borða og dekur er skothelt og gleður hverja konu. Eftirfarandi hugmyndir ættu að einfalda valið fyrir daginn. Leiðin að hjarta margra kvenna er með fallegum blómvendi. Miðpunktur athyglinnar Láttu hana finna fyrir því að hún sé miðpunktur athyglinnar. Kysstu konuna þína reglulega yfir daginn.Getty Ástarbréf Skrifaðu ástinni hvað það er sem þú heillast að í fari hennar. Talaðu út frá hjartanu. Persónulegt og einlægt ástarbréf er ómetanlegt.Getty Útsofin og sæl Leyfðu henni að sofa út. Leyfðu henni að sofa út og mættu þá með kaffi í rúmið.Getty Skínandi hreint heimili Taktu heimilið í nefið, mundu eftir klósettinu og skiptu um á rúminu. Hreint og fínt heimili gerir samveruna enn betri.Getty Kaffi og dögurður Útbúðu ljúffengan dögurð og færðu henni kaffi í rúmið. Brunch og gott kaffi!Getty Rómantísk kvöldstund Leggðu fallega á borð, kveiktu á kertaljósum og matreiddu uppáhalds matinn hennar. Kertaljós og góður matur.Getty Hreinn bíll Þrífðu bílinn hennar að innan og utan. Hreinn bíll er betri bíll.Getty Afslöppun og dekurstund Sendu konuna í heitt bað með kertaljósum og bjóddu henni upp að því loknu upp á notalegt nudd og ljúfa tónlist. Slökun, nudd og ljúf tónlist.g Einfalt en næs Pantaðu uppáhalds skyndibitann hennar og horfið á mynd að hennar vali. Maturinn bragðast oft betur yfir mynd í stofunni.Getty Komdu á óvart Ef þú ert ekki heima sendu ástinni blóm, súkkulaði eða kynlífstæki. Komdu ástinni á óvart ef þú ert ekkki heima.Getty Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Konudagurinn er fyrsti dagur Góu og er á sunnudegi milli 18. og 25. febrúar og héldu því skiljanlega margir að dagurinn hafi verið liðna helgi. Ástæðuna fyrir þessum ruglingi má rekja til svokallaðs rímspillisárs sem er tilkomið vegna misræmis milli gamla misseristalsins og nýja tímatalsins sem við notum í dag. Rímspillisár verður þegar seinasti dagur ársins á undan er laugardagur og næsta ár á eftir er hlaupár. Að því tilefni ættu landsmenn að fagna þessum ruglingi og nýta tækifærið að gleðja konuna tvo sunnudaga í röð. Allir dagar eru konudagar sagði einhver. Rómantískar hugmyndir fyrir konudaginn Blómvöndur, út að borða og dekur er skothelt og gleður hverja konu. Eftirfarandi hugmyndir ættu að einfalda valið fyrir daginn. Leiðin að hjarta margra kvenna er með fallegum blómvendi. Miðpunktur athyglinnar Láttu hana finna fyrir því að hún sé miðpunktur athyglinnar. Kysstu konuna þína reglulega yfir daginn.Getty Ástarbréf Skrifaðu ástinni hvað það er sem þú heillast að í fari hennar. Talaðu út frá hjartanu. Persónulegt og einlægt ástarbréf er ómetanlegt.Getty Útsofin og sæl Leyfðu henni að sofa út. Leyfðu henni að sofa út og mættu þá með kaffi í rúmið.Getty Skínandi hreint heimili Taktu heimilið í nefið, mundu eftir klósettinu og skiptu um á rúminu. Hreint og fínt heimili gerir samveruna enn betri.Getty Kaffi og dögurður Útbúðu ljúffengan dögurð og færðu henni kaffi í rúmið. Brunch og gott kaffi!Getty Rómantísk kvöldstund Leggðu fallega á borð, kveiktu á kertaljósum og matreiddu uppáhalds matinn hennar. Kertaljós og góður matur.Getty Hreinn bíll Þrífðu bílinn hennar að innan og utan. Hreinn bíll er betri bíll.Getty Afslöppun og dekurstund Sendu konuna í heitt bað með kertaljósum og bjóddu henni upp að því loknu upp á notalegt nudd og ljúfa tónlist. Slökun, nudd og ljúf tónlist.g Einfalt en næs Pantaðu uppáhalds skyndibitann hennar og horfið á mynd að hennar vali. Maturinn bragðast oft betur yfir mynd í stofunni.Getty Komdu á óvart Ef þú ert ekki heima sendu ástinni blóm, súkkulaði eða kynlífstæki. Komdu ástinni á óvart ef þú ert ekkki heima.Getty
Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30