Dönsk pönnukökuterta að hætti verðlaunabakara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 13:52 Frederik Haun birtir fjölda girnilegra bakstursuppskrifta á Instagram-síðu sinni. Danska sjarmatröllið Frederik Haun deildi uppskrift að einfaldri pönnukökutertu með mascarpone-osti og ferskum berjum á Instagram-síðu sinni. Íslendingar og Danir eiga það sameiginlegt að elska pönnukökur. Ljúffeng terta tilvalin með kaffinu á konudaginn. „Hver elskar ekki pönnukökur,“ spyr Frederik sig deilir aðferðinni í skemmtilegu myndbandi. En Frederik er danskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna. Hann lenti til að mynda í öðru sæti í raunveruleikaþættinum, Den danske dagedyst, sem er afar vinsæll þáttur í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun) Pönnuköku terta ( Fyrir tíu til tólf manns) Pönnukökur 75 g sykur 4 stór egg 190 g hveiti 4,5 dl mjólk 1 tsk af kardimommu 6 msk af dökkum bjór Korn úr einni vanillustöng Börkur af hálfri sítrónu Hnífsbroddur af salti Smjör til steikingar Aðferð Skafið vanillukornin innan úr vanillustönginni og hrærið saman við örlítið af sykrinum. Hrærið vanillusykri, restinni af sykrinum, egg, sætmjólk, sítrónuberki, kardimommum og bjór vel saman í skál. Sigtið hveitið ofan í blönduna og hrærið þangað til deigið þar til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í tuttugu mínútur. Setjið pönnuna á hellu og hitið hana yfir meðalhita Hellið 1 dl af deiginu í einu á pönnuna og steikið á hvorri hlið. Kælið pönnukökurnar vel áður en tertan er sett saman. Mascarpone krem 500 g mascarpone 300 g niðursoðinni sætmjólk Börkur af hálfri sítrónu Aðferð Hrærið mascarpone-osti vel saman. Bætið einni dós af niðursoðinni sætmjólk (sweetened condensed milk) saman við á meðan þið hrærið, setjið lítið í einu. Til skrauts JarðaberBrómber Samsetning Raðið pönnukökunum í hringlaga 20 cm kökuform. Látið helming pönnukökunnar liggja fram yfir brúnina. Setjið eina pönnuköku í botninn. Skiptið kreminu upp í fjóra hluta. Smyrjið kremblöndunni á pönnukökurnar og raðið jarðaberjum og brómberjum ofan á. Setjið eina pönnuköku ofan á blönduna. Endurtakið þetta þrisvar til viðbótar. Í lokin er ein pönnukaka sett ofan á. Loks er tertunni lokað með þeim pönnukökum sem liggja út fyrir formið. Skreytið tertuna í lokin með örlitlu af kremblöndunni og berjum. Kælið um stund áður en tertan er borin fram. Fleiri bakstursppskriftir má nálgast á Instagram-síðunni hans. Uppskriftir Kökur og tertur Danmörk Pönnukökur Konudagur Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira
„Hver elskar ekki pönnukökur,“ spyr Frederik sig deilir aðferðinni í skemmtilegu myndbandi. En Frederik er danskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna. Hann lenti til að mynda í öðru sæti í raunveruleikaþættinum, Den danske dagedyst, sem er afar vinsæll þáttur í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun) Pönnuköku terta ( Fyrir tíu til tólf manns) Pönnukökur 75 g sykur 4 stór egg 190 g hveiti 4,5 dl mjólk 1 tsk af kardimommu 6 msk af dökkum bjór Korn úr einni vanillustöng Börkur af hálfri sítrónu Hnífsbroddur af salti Smjör til steikingar Aðferð Skafið vanillukornin innan úr vanillustönginni og hrærið saman við örlítið af sykrinum. Hrærið vanillusykri, restinni af sykrinum, egg, sætmjólk, sítrónuberki, kardimommum og bjór vel saman í skál. Sigtið hveitið ofan í blönduna og hrærið þangað til deigið þar til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í tuttugu mínútur. Setjið pönnuna á hellu og hitið hana yfir meðalhita Hellið 1 dl af deiginu í einu á pönnuna og steikið á hvorri hlið. Kælið pönnukökurnar vel áður en tertan er sett saman. Mascarpone krem 500 g mascarpone 300 g niðursoðinni sætmjólk Börkur af hálfri sítrónu Aðferð Hrærið mascarpone-osti vel saman. Bætið einni dós af niðursoðinni sætmjólk (sweetened condensed milk) saman við á meðan þið hrærið, setjið lítið í einu. Til skrauts JarðaberBrómber Samsetning Raðið pönnukökunum í hringlaga 20 cm kökuform. Látið helming pönnukökunnar liggja fram yfir brúnina. Setjið eina pönnuköku í botninn. Skiptið kreminu upp í fjóra hluta. Smyrjið kremblöndunni á pönnukökurnar og raðið jarðaberjum og brómberjum ofan á. Setjið eina pönnuköku ofan á blönduna. Endurtakið þetta þrisvar til viðbótar. Í lokin er ein pönnukaka sett ofan á. Loks er tertunni lokað með þeim pönnukökum sem liggja út fyrir formið. Skreytið tertuna í lokin með örlitlu af kremblöndunni og berjum. Kælið um stund áður en tertan er borin fram. Fleiri bakstursppskriftir má nálgast á Instagram-síðunni hans.
Uppskriftir Kökur og tertur Danmörk Pönnukökur Konudagur Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira