Fagnar því að hálendið sé meira og minna laust við ferðamenn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. febrúar 2024 15:05 Kári Kristjánsson, sem er einn reynslumesti og virtasti landvörður landsins en lét formlega af störfum 1. maí á síðasta ári. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn reyndasti landvörður Íslands fagnar því að ferðamönnum sé ekki hleypt á hálendið í miklu magni á sama tíma og það er örtröð á vinsælustu ferðamannastöðunum á láglendi. Kári Kristjánsson, sem er einn reynslumesti og virtasti landvörður landsins lét formlega af störfum 1. maí á síðasta ári en þá hafði hann meðal annars unnið í öllum Vatnajökulsþjóðgarði en samhliða því festi hann náttúru þjóðgarðsins á filmu og hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin. Kári, sem hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín segist vera ánægður með stöðu þjóðgarðamála á Íslandi og hvernig gestastofurnar eru reknar út um allt land með góðum árangri. „Það þarf traust íbúanna á viðkomandi svæði eða svæðum til þess að svona geti gengið. Ég hef búið í Skaftárhreppi frá 2015, kom úr Ásbyrgi og fann strax hér hvað það er mikil velvild í garð náttúruverndar,” segir Kári. Kári hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson En staða ferðamála á Íslandi, hvað finnst honum um hana og þróun ferðamennskunnar? „Það er víða orðin örtröð á vinsælustu stöðunum þannig að ég segi líka, sem betur fer þá er þessum fjölda ekki stefnt inn á hálendið því þar eru engir innviðir, sem geta tekið á móti þessum fjölda, sem komin er. En þetta leitar væntanlega einhvers jafnvægis í nánustu framtíð, ég trúi því,” segir Kári og bætir við. „Fólk þarf ekkert endilega að fara inn á hálendið, til dæmis inn í Laka því þar er mjög viðkvæmt svæði eins og við öll vitum, mosi og gjall, sem að tíu ferðamenn geta stórskemmt ef farið er út af gönguleiðum.” Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira
Kári Kristjánsson, sem er einn reynslumesti og virtasti landvörður landsins lét formlega af störfum 1. maí á síðasta ári en þá hafði hann meðal annars unnið í öllum Vatnajökulsþjóðgarði en samhliða því festi hann náttúru þjóðgarðsins á filmu og hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin. Kári, sem hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín segist vera ánægður með stöðu þjóðgarðamála á Íslandi og hvernig gestastofurnar eru reknar út um allt land með góðum árangri. „Það þarf traust íbúanna á viðkomandi svæði eða svæðum til þess að svona geti gengið. Ég hef búið í Skaftárhreppi frá 2015, kom úr Ásbyrgi og fann strax hér hvað það er mikil velvild í garð náttúruverndar,” segir Kári. Kári hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson En staða ferðamála á Íslandi, hvað finnst honum um hana og þróun ferðamennskunnar? „Það er víða orðin örtröð á vinsælustu stöðunum þannig að ég segi líka, sem betur fer þá er þessum fjölda ekki stefnt inn á hálendið því þar eru engir innviðir, sem geta tekið á móti þessum fjölda, sem komin er. En þetta leitar væntanlega einhvers jafnvægis í nánustu framtíð, ég trúi því,” segir Kári og bætir við. „Fólk þarf ekkert endilega að fara inn á hálendið, til dæmis inn í Laka því þar er mjög viðkvæmt svæði eins og við öll vitum, mosi og gjall, sem að tíu ferðamenn geta stórskemmt ef farið er út af gönguleiðum.”
Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira