Hefur aldrei séð lið verjast eins og United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. febrúar 2024 15:30 Manchester United hefur ekki varist vel í vetur. getty/Matthew Peters Jamie Carragher hefur séð ýmislegt á löngum ferli í fótboltanum en hann hefur aldrei séð lið verjast eins og Manchester United. Vörn United hefur ekki verið góð í vetur og klikkaði enn og aftur þegar liðið tapaði fyrir Fulham á laugardaginn, 1-2. Carragher fór yfir varnarleik United í Monday Night Football á Sky Sports í gær. „Við förum yfir af hverju varnarleikur þeirra er slakur og þeir geta ekki varist skyndisóknum. Það er enginn hraði í varnarlínunni og það vantar hlaupagetu á miðjunni. Annað stórt vandamál er þegar þeir eru með boltann,“ sagði Carragher. „Þessir leikmenn geta ekki fengið boltann í stöðunum sem þeir koma sér inn svo það er stórt vandamál fyrir United þegar þeir eru með boltann. Hversu oft höfum við séð leikmenn United þurfa að hlaupa tæpa fjörutíu metra í átt að eigin marki?“ Carragher er algjörlega gáttaður á uppleggi Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra United. „Ég hef aldrei séð lið verjast svona. Það sem ég meina með því er að þeir pressa framarlega en vörnin er aftarlega. Þeir eru að reyna að gera tvo hluti á sama tíma en þú getur bara gert annað hvort. Það eru allir að pressa framarlega eða verjast aftarlega en þeir reyna að gera bæði,“ sagði Carragher. Tapið á laugardaginn var fyrsta tap United á árinu 2024. Liðið er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig og jafna markatölu. Liðið hefur skorað 36 mörk og fengið á sig jafn mörg. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Vörn United hefur ekki verið góð í vetur og klikkaði enn og aftur þegar liðið tapaði fyrir Fulham á laugardaginn, 1-2. Carragher fór yfir varnarleik United í Monday Night Football á Sky Sports í gær. „Við förum yfir af hverju varnarleikur þeirra er slakur og þeir geta ekki varist skyndisóknum. Það er enginn hraði í varnarlínunni og það vantar hlaupagetu á miðjunni. Annað stórt vandamál er þegar þeir eru með boltann,“ sagði Carragher. „Þessir leikmenn geta ekki fengið boltann í stöðunum sem þeir koma sér inn svo það er stórt vandamál fyrir United þegar þeir eru með boltann. Hversu oft höfum við séð leikmenn United þurfa að hlaupa tæpa fjörutíu metra í átt að eigin marki?“ Carragher er algjörlega gáttaður á uppleggi Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra United. „Ég hef aldrei séð lið verjast svona. Það sem ég meina með því er að þeir pressa framarlega en vörnin er aftarlega. Þeir eru að reyna að gera tvo hluti á sama tíma en þú getur bara gert annað hvort. Það eru allir að pressa framarlega eða verjast aftarlega en þeir reyna að gera bæði,“ sagði Carragher. Tapið á laugardaginn var fyrsta tap United á árinu 2024. Liðið er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig og jafna markatölu. Liðið hefur skorað 36 mörk og fengið á sig jafn mörg.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira