„Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2024 12:30 Mæðgurnar Linda og Anja Sæberg ræddu við Sindra Sindrason á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég er í stelpuferð með vinkonum mínum í Edinborg. Fyrsta morguninn finn ég einhverja perlu í brjóstinu á mér. Ég tek mig til, fer í morgunmat með stelpunum og þar er vinkona mín sem er hjúkrunarfræðingur. Ég fæ hana til að fara með mér inn á klósett og skoða þetta. Hún nær að róa mig niður og sannfærir mig um að kíkja á þetta þegar ég kem heim,“ segir Linda Sæberg sem á ungan son og unglingsstúlku. Hún greindist stuttu seinna með brjóstakrabbamein. Rætt var við Lindu og dóttur hennar, Önju Sæberg, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég klára stelpuferðina og kem svo heim og segi ekki neinum frá þessu nema tveimur vikum seinna. Ég klára að halda barnaafmæli og segi síðan frá því að það sé eitthvað í brjóstinu á mér.“ Þetta var fyrir fimm árum þegar Linda var 36 ára og Anja tólf ára. „Mamma mín hafði greinst ellefu árum áður með brjóstakrabbamein og hafði alltaf verið að segja mér að vera dugleg að dreifa á þeim. Ég var alltaf að spyrja hana, ég veit ekki hverju ég er að leita að. Hún sagði alltaf, þú veist það þegar þú finnur það. Svo bara allt í einu er þetta þarna, hefur aldrei verið þarna og er allt öðruvísi. Og þá kemst ekkert annað að, þetta var bara stanslaust í hausnum á mér. Á þessum tíma þar til að ég kemst undir læknishendur er ég hætt að geta talað, hætt að borða, get ekki sofið og held ekki uppi samræðum. Ég man að ég var að halda upp á barnaafmæli, held á barninu mínu og við hliðin á dóttur minni þegar það er tekin mynd af okkur og ég hugsa, guð er þetta síðasta afmælið mitt með þeim? Maður verður alveg heltekin af hræðslu.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim Ísland í dag Skimun fyrir krabbameini Krabbamein Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Sjá meira
Hún greindist stuttu seinna með brjóstakrabbamein. Rætt var við Lindu og dóttur hennar, Önju Sæberg, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég klára stelpuferðina og kem svo heim og segi ekki neinum frá þessu nema tveimur vikum seinna. Ég klára að halda barnaafmæli og segi síðan frá því að það sé eitthvað í brjóstinu á mér.“ Þetta var fyrir fimm árum þegar Linda var 36 ára og Anja tólf ára. „Mamma mín hafði greinst ellefu árum áður með brjóstakrabbamein og hafði alltaf verið að segja mér að vera dugleg að dreifa á þeim. Ég var alltaf að spyrja hana, ég veit ekki hverju ég er að leita að. Hún sagði alltaf, þú veist það þegar þú finnur það. Svo bara allt í einu er þetta þarna, hefur aldrei verið þarna og er allt öðruvísi. Og þá kemst ekkert annað að, þetta var bara stanslaust í hausnum á mér. Á þessum tíma þar til að ég kemst undir læknishendur er ég hætt að geta talað, hætt að borða, get ekki sofið og held ekki uppi samræðum. Ég man að ég var að halda upp á barnaafmæli, held á barninu mínu og við hliðin á dóttur minni þegar það er tekin mynd af okkur og ég hugsa, guð er þetta síðasta afmælið mitt með þeim? Maður verður alveg heltekin af hræðslu.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim
Ísland í dag Skimun fyrir krabbameini Krabbamein Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Sjá meira