Elsta vörumerki Bretlands fær nýtt útlit Bjarki Sigurðsson skrifar 28. febrúar 2024 10:23 Til vinstri má sjá gamla merkið og til hægri það nýja. Lyle's Golden Syrup Lyle's Golden Syrup hefur tekið til notkunar nýjar umbúðir á vörum sínum. Í stað rotnandi ljónshræs kemur teiknuð mynd af ljóni. Breytingin á þó einungis við sírópið sem fæst í flöskum en sírópsdósirnar vinsælu verða enn með sama útlit. Breska ríkisútvarpið fjallar um breytinguna en um er að ræða elsta umbúðaútlit Bretlands og er í heimsmetabók Guinness sem elsta kennimerki heims. Umbúðirnar hafa verið óbreyttar í 140 ár. Stofnandi Lyle's Golden Syrup, Abram Lyle, var trúaður maður og sækir merkið innblástur í sögu í Gamla testamentinu. Í sögunni drepur Samson ljón með berum höndum en uppgötvar svo að býflugur sveimi yfir hræinu. Þar með ákvað hann að merkið yrði ljónshræ þar sem býflugur eru á sveimi yfir því. Svona líta dósirnar út en þær munu halda sínu útliti.Lyle's Golden Syrup Nýja merkið er teiknað ljónshöfuð en býflugunum er fækkað og má aðeins sjá eina slíka þar. Litapalletan er sú sama, grænn og gulllitaður eru í aðalhlutverkum. Hér má sjá nýja merkið, býflugan er lítil og er á sveimi rétt vinstra megin yfir höfði ljónsins.Lyle's Golden Syrup Í grein BBC kemur fram að ekki séu allir á par sáttir með nýja útlitið. Margir telja að þarna sé verið að skemma einstakt útlit vörunnar. Vegna gagnrýninnar þurfti fyrirtækið að gefa út yfirlýsingu þar sem kom fram að sírópsdósirnar, sem er þekktasta vara Lyle's Golden Syrup, muni halda upphaflega útlitinu. Auglýsinga- og markaðsmál Matur Bretland Tíska og hönnun Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið fjallar um breytinguna en um er að ræða elsta umbúðaútlit Bretlands og er í heimsmetabók Guinness sem elsta kennimerki heims. Umbúðirnar hafa verið óbreyttar í 140 ár. Stofnandi Lyle's Golden Syrup, Abram Lyle, var trúaður maður og sækir merkið innblástur í sögu í Gamla testamentinu. Í sögunni drepur Samson ljón með berum höndum en uppgötvar svo að býflugur sveimi yfir hræinu. Þar með ákvað hann að merkið yrði ljónshræ þar sem býflugur eru á sveimi yfir því. Svona líta dósirnar út en þær munu halda sínu útliti.Lyle's Golden Syrup Nýja merkið er teiknað ljónshöfuð en býflugunum er fækkað og má aðeins sjá eina slíka þar. Litapalletan er sú sama, grænn og gulllitaður eru í aðalhlutverkum. Hér má sjá nýja merkið, býflugan er lítil og er á sveimi rétt vinstra megin yfir höfði ljónsins.Lyle's Golden Syrup Í grein BBC kemur fram að ekki séu allir á par sáttir með nýja útlitið. Margir telja að þarna sé verið að skemma einstakt útlit vörunnar. Vegna gagnrýninnar þurfti fyrirtækið að gefa út yfirlýsingu þar sem kom fram að sírópsdósirnar, sem er þekktasta vara Lyle's Golden Syrup, muni halda upphaflega útlitinu.
Auglýsinga- og markaðsmál Matur Bretland Tíska og hönnun Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira